Verði ljós - 01.01.1901, Síða 13

Verði ljós - 01.01.1901, Síða 13
9 Fagurt er inn Foldina í góðu veðri og björtu. Nafnið mun vera dregið af hinum slétta sjó í eyjaskjólinu. Miðja vegu verður fjörðurinn örmjór og er þar gott til varna, en liins geldur Kristjanía, hve leiðiu er löng iun, og stendur húu að baki Björgviu í siglingum og kaupskap. Innar verður Foldin breiðari, er þar fullt af hólmum og eyjum, flestar oru í laginu eins og bátar á hvolfi, og þessir hvolfdu steinnökkvar væru fremur eyðilegir, ef ekki væri grenitrén upp úr hverri sprungu og gras- tó. Mest kveður að Höfuðey kippkorn út af miðjum bæuum, þar var Maríukirkja og klaustur allfrægt fram undir siðbót; átti klaustrið jarð- eign mikla inu af fjarðarbotni, er gekk undir höfuðsmanuinn á Akurs- liúsi, pr klaustrið var brotið og brent 1532, og kom Kristjáui tjórða þaðau landið, er liann reisti borgiua og kendi við sig, eftir bruuaun í Olsó. Höfuðey er mjög svo kunn af sögu þeirra Sverris og Hákonar gamla, er þeir fóru sjóveg suður að eyða óaldarflokkum i Vikinni. Kristjaniubær stendur í dalverjri allvíðu við voga eða víkur, og rennur Akurelfur í austasta vogiun. Aiu hét Frysja til forna, en nafn- ið, sem lýsti svo vel hinni straumhörðu „frussandi11 á, hefir gleymst, og hún verið keud við jörðina Akur, er þar var. Fossafl er mikið í áuni og stórum notað. Rafmagn er mun ódýrra í Kristjaníu eu í Kaup- maunahöíú, ganga allir sporvaguar i Kristjaníu fyrir ratinagni. Við austasta voginn stóð Olsó forna; ber eun sá hluti bæjarius það nafn. Har sat Nikulás Baglabiskup, skaufhaliun, er Sverrir konuugur keudi svo, þar var Hallvarðskirkja, en Hallvarður hinn helgi var mestur dýrðl- ingur Víkuriunar, ber torg þar nafn liaus rétt hjá biskupsgarðiuum, setn haldist heflr á síuum fornu stöðvum. Séra Ivlaveness er prestur í þeim hluta bæjarins. Um aldamótiu síðustu var Kristjanía ekki stórum meiri bær en Reykjavík er við þessi aldamót, en nú munu vera taldir þar um 230,000 manna. Norðmenn ern glæsimenn og vilja eigi láta liöfuðstað sinn standa að baki höíúðborgum frændanna fyrir austan og sunnan, en oigi geta jioir kept við auð Hafnar. Þótt eg kynni eigi að meta slíkt, virt- ist mér ýmislegt benda til þess, að Kristjaníúbær hefði síðustu áriu farið ofgeist í húsagerðinni, heilar húsaraðir skrautbygðar og skínaudi nýjar, uppi í vesturásuuum, stóðu mannlansar, og búð við búð var lýst á leigu niðri í miðbænutn. I Kristjaníu þekti eg helzt séra Ketil Stub, sem hér var fyrir nokkru;• heimsótti ég hann í húsum kristilegs unglingafólags, eru þar salir nll.stórir, en á þeim tíma árs, i júlímánuði, var lítið som ekki um fundahöld. Séra Stub þjónaði í bili eiuum þretn söfnuðum; höfðu flest- ir eldri prestarnir tekið sér þvíld í sumarleyfinu og voru farnir úr bæn- um, var ég við messu hjá houum í garnisónar-kirkjunni uppi á Akurhúsi. Riddarasalur hinnar gömlu kastalaborgar er hafður fyrir kirkju. Kast- alinu stendur á hamraborg milli miðvoganna, beggja megiu oddans ligg-

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.