Verði ljós - 01.01.1901, Qupperneq 14

Verði ljós - 01.01.1901, Qupperneq 14
10 ur fjöldi skipa undir fótum mamis; eyjarnar losna við úti á firðinum og augað rekur ásana og fellin í kring um bæinn. Það má víða fá langt- um hærri sjónarkól umhverfis bæinn, en óviða var notalegra en þarna. Nýstárlegt var það við guðsþjónustugerð þessa, að þar heyrði óg i fyrsta sinui liina auknu og fjölskrúðugu altai'isþjónustu í líka átt og farið er fram á að heimila hjá oss í frumvarpi til endurskoðaðrar hand- bókar. Mér gazt einkar vel að þessari altarisþjónustu, en sjálfgefið er, til þess að vel geti á farið, að söfnuðurinn taki líflega undir í vixlsöng- unum. Þessi aukua altarisþjónusta er sett fyrir rúmum 10 árum síðan í Noregi, en séra Stub sagði mér fyrir skemstu byrjað á henni við kastalakirkjuna; af því réð ég, að hið nýja guðsþjóuustuform liefði fremur verið heimilað, en eigi beint skipað fyrir, að minsta kosti fyrstu áriu. Gustav Jensen, prestur i Kristjaniu, og aðalkeunari prestaefnanna norsku i öllu verklegu (Hovedlærer ved det praktisk-theologiske Semiu- arium) á mest í þessari breytingu altarisþjónustunuar. Hann hefir í ræðum og ritum haldið því fram, að altarisþjónustan sé yfirleitt of litils metin í hinni lútersku kirkju. Hann ætlar þeirri kirkju að rata hið rétta mundangshóf milli reformertu kirkjunnar og katólsku. I reformertu kirkjunni er altarisþjónustau allvíða rótt senr engiu, og er þá lrætt við að geðþekni prédikarans kunni að ráða of miklu, en í katólsku kirkjunni lendir nrest i messusöng, og vantar þá vakninguna. Gustav Jensen telur altarisþjónustuna fremur öllu vörn og vígi kristin- dómsins á kulda og villuvetrum kirkjunnar; þá stendur hellubjarg sann- leikaus óbifanlegt í hiuu bundna orði altarisþjónustunnar. Séra Gustav Jensen ætti að vera miklu kunnari meðal presta vorra, og þeir geta vart aflað sér betri rita eu lians; eg skal nefna fáein þeirra. „Afhaudliuger om Gudstjeneste og Menighedsliv“ komu út 1887, eu þá hafði liann nokkur undanfarin ár verið í endurskoðunar- nefnd handbókarinnar. Annað rit, sem á euu skyldara við kenuarastarf hans er „Indleduiug i Prestetjeuesten“, 43 hugvekjur, er liaun liefir haldið á prestaskólanum (seminaríinu), heitar og andríkar; liver sem les þær mun kynna sér höfundinn betur. Þá mætti enn nefna postillu hans, er kom út fyrir skemstu. Eg átti því láni að fagua að kyunast honum lítið eitt. Einn Kristjaníupresturinn, Klæboe að nafni, gjörði mér orð að koma út til sín á sumarbústað sinn úti í Heljarvík eða Helluvík (Helvík) á Nesodda. Síðara örnefnið kemur fyrir í sögum. Ut úr fjarðarboluum geugur leistur með uppspertri tá, er uesið þar í inilli, mikið land, og oddinn beint á móti Hælbotni, viku undan Kristjauíu. Bæjaruafnið minti á llornstrandir, en bliðari var koman i þessar sum- arbygðir Kristjaniubúa. Séra Klæboe liafði frétt um mig hjá guðfræðis- kandidat, sem kom til morgunbæna í missíónarhótellinu, þar som óg bjó, og naut ég þess eins að vera prestur frá Islandi. Eg hefi varla lifað ánægjulegri dag á æfi minni en þennan dag hjá honum. Einstaka mönn-

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.