Verði ljós - 01.01.1901, Qupperneq 18

Verði ljós - 01.01.1901, Qupperneq 18
14 Ég liefi ferðast dálítið liér um Jótland, sótt ýmsa prestafundi og trúmálafundi, — þá sækja aðeins trúaðir menn, og gagnslaust þras milli kristinna og vantrúaðra manna, á sér þar eigi stað —, hlustað á prédikanir 18 presta og 8 keimatrúboða, en of langt mál yrði það ef lýsa skyldi því öllu. Eg vil aðeins með fám orðum minnast á lengstu för mína að heiman og tjölmennasta fuudinn, sem óg hefi sótt hér til þessa. Þann 19. og 20. seftbr. átti að halda „haustfund11 svokallaðan í Skanderup. syðst á Jótlandi. Þar er Carl Moe prestur, sá er áður var í Harboöre og hólt þar líkræðuna, sem mest varð uppþotið út af hórna um árið. Mér lék hugur á að heyra og sjá þann maun, því rriór var kuDnugt um, að lianu, og bróðir hans í Skjern, eru taldir meðal „svæsn- ustu“ presta heimatrúboðs-stefuunnar; hafði ég auk þessa nokkru áður komið til Harboöre og þar heyrt mikið um hairn talað. Eór ég því á stað suður þangað með járnbrautinni 18. sef't., eu sóra Bjarnesen hafði áður skrifað Móe presti unr fyrirætlun tnína og hann tjáð mig velkonr- inn á fundinn. Eftir nr'u stunda ferð á járnbrautinni konr ég til Lunder- skov, sern er næsta járnbrautarstöð við Skanderup. Þaðau er góður Ya tínra gangur til prestsetursius; og lagði ég þegar á stað þaugað fót- gangandi. Enn rétt fyrir utan Lunderskov mættu inér 3 meun tígulega klæddir. Einn þeirra, maður hár vexti og einarður á svipiun, ávarpaði mig að fju’ra bragði og spurði mig, hvort ég væri ekki„kandidat Grsla- son“. Yar þar kominn Moe prestur sjálfur, ásamt bróður sínum í Skjern og sjálenzkum presti, Sörensen, hinum þriðja. Bauð lrann mig mjög alúðlega velkominu og varð ég nú þeim prestunum samferða hoinr á prestsetrið. Atti ég þar, eins og raunar alstaðar þar sem óg hefi kom- ið hór, beztu viðtökum að fagna. Vorum vér þar sjö næturgestir, en sjaldan færri en 20 gestir við máltíðirnar og voru veitingar allar með mestu rausn. Að morgni hins 19. seft. hófst „haustfundurinn“; var svo til ætlað, að guðsþjónusta yrði haldin í kirkjunni í Skanderup, en þegar til korn, reyndist þar svo mikið fjölmenni samankomið, að ekkert viðlit var til þess, að kirkjan gæti rúmað allan þaun fjölda; var því látið íyrirber- ast í skógai-kjarri einu rétt hjá kirkjugarðinum. C. Moe prestur hóf samkomnua með bænagjörð og talaði síðan nokkrum alvöruorðtnn til fundarmanna, sem hann bað niinnast þess, að þeir væru þaugað komn- ir ekki til að skemta sór né til að liitta kunningjaua, heldur til að leita sér styrktar og uppörvunar á veginum til liimna. Þá flutti Blauenfeldt prestur frá Tamdrup ræðu (út af Lúk. 17, 7—10) um auðmýkt kristius manns. Stóð samkoma þessi 21/.. tíma og var slitið með bæn og sálma- söng. Kl. 4. e. h. var haldin samkoma í trúboðshúsinu, sem er spöl- korn frá kirkjuuui. Það er mest þeirra trúboðshúsa, sem ég liefi séð, rúmar þúsuud manns, eu þó var öllu til skila haldið, að allirgætukom-

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.