Verði ljós - 01.01.1901, Síða 20

Verði ljós - 01.01.1901, Síða 20
•16 nú í gröf drykkjurútsius. Heilsu mína, liamiugju alla og hagsæld á eg að þakka fyruefudu lieiti. Yiljið þér svo neyða mig lengur?“ (S. G.) Tvær ný.jar bækur eftir C. Skovgaard-Peterseu: Enn einu sinui getuin vér bent lesendum vorum á tvö uý rit eftir þennau þjóðkunna dauska ágætisprest. Anuað ritið heitir: Hvernig verður guðs vilji fund/inn? (Hvoi'ledes findes Guds Vilje? En Bibelstudie. Eriinodts Boghandel). Er það biblíu- leg ritgerð, auðug að andrikum bendingum og vekjandi, sanuuppbyggi- legum hverjum kristuum mauni. Höf. sýnir mjög ljóslega fram áhversu frumskilyrðin fyrir því að finna vilja guðs séu þetta þrent: að maðurinn sjálfur lifi persónulegu lífi í drotni, að maðurinn sé í samlííi sínu við drottin íúllkomlega hreinskilinn, og að hann í hverju einstöku tilfelli leggi á sig audlegt erfiði, til þess að guðs vilji verði honum aug- ljós. (B,it þetta kostar 40 aura). Hitt ritið ber liinn einkeunilega titil: Asnaraust skynseminnar og skynsamleg guðsdýrkun (Forstandens Æselsröst og Eornuftig Gudsdyrk" else. Frimodts Boghaudei). Það eru tvær ræður (eða íýrirlestur ogpré' dikuu) fluttar fyrir stúdentuiu. Yfij.rsktiftina jrfir fyrri ræðunni, „asna- raust skynseminnar", hefir höf. tek ð að láni hjá hinum ágæta þýzka presti Ludvig Harms, er á einum stað kemst svo að orði, er liann lýs- ir stúdentaárum sínum (á skynsemsku-tímabilinu): „Hvervetna lieyrði óg rymjaudi asnaraust skynseminnar, þótt hjarta mitt þyrsti sáran eftir að heyra englasöng“. Höf. varar í fýrri ræðunni við „asnaraust skynsem- iunar“, en rödd skyuseminnar (sem hver óheimskur maður eigi aunars að taka tillit til) verði „rymjandi asnaraust“, þegar skynsemin gleymi takmörkum síuum, en láti sem heuni séu engiu takmörk sett. Þannig fer þegar skynsemin byggir út öllu því, sem í manninum býr ásamt henui og þolir alls ekkert við hliðina á sér (t. a. m. trúna), eða þegar skynseinin þykist gota ráðið allar gátur tilverunnar og leyst úr öllum vandaspurningum lífsins, eða loks þegar skynsemin ætlar sér af eigin ramleik að halda voru synduga eðli í skefjum. „Ekkert er skynsem- inni samboðnara en að kannast við takmörkuu sína, og þegar húu gerir það verður rödd hennar aldrei asnaraust, er rymur gegn trúnni, heldur kall- ari, sem ryður henni braut“, segir höf. í síðari ræðunni talar höf. á- gætlega um hina „skynsamlegu guðsdýrkun“ og sýnir fram á, hversu maðurinn anna.rs vegar fyrir skynsemina eina geti aldrei orðið kristinn, en að hins vegar geti ekkert hugsast skynsamlegra en að lifa og* þjóna guð af öllu hjarta. Eina „skynsamlega guðsdýrkunin“, sern tii er, só jiað, að lifa Kristi í barnlegri trú. — Verð þessa rits or 50 aurar. „Ycrði 1 j ó s I “ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Komur út einu sinni i mánuði. Yerð 1 kr. 50 au. 1 Yesturheimi 60 cent. Borgist fyrir miðjan júli. Uppsögn vorður að vora komin til útgefenda íýrir l.októbor. Útgefendur: Jón líelgason, prestaskólakennari, og Haraldur 'Níelsson, kand. í guðfræði. Eeyk,javik. — Félagsprentsiniðjan.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.