Verði ljós - 01.07.1901, Síða 10

Verði ljós - 01.07.1901, Síða 10
106 um málum, aem þarf að hafa. Það starf verður að fela í'i hendur sér- stökum manni eða mönnum með „pædagógiskri“ þekkingu, er ekki hafa neinum öðrum störfum að gegna. Því miður leyíir rúmið i voru litla blaði oss ekki að fara frekar út í þetta alþýðumeutunarmál, en vér viljum óska þess, að þessu erindi um alþýðumentun vora verði sá gaumur gefinn, sem það verðskuldar af öll- um þeim, erkannast við, að þar sé um eitt af langmestu velferðarmálum þjóðar vorrar að ræða, sem alþýðumentunarmálið er. jjerkur fundur. — Eftir E i r i k M a g n ú s s o n M. A. bókavðrð við háskólann i Cambridgo. Arið 1894 keypti „Brezka safnið“ (British Museum) skrá, ritaða á Egiptalandi á sefpappír (papyros) i almúga (demotik) stafrofi, sem lærður Englendingur, E. Ll. Griffith, hefir lesið úr, og Clarendon Press í Oxford lxefir nýlega birt á prenti, með þýðingu og skýringuin eftir hanu. Skrá þessa má dagsetja svo, að allnærri fari; því að öðru megin á henni eru laudskyldna-reikningar á grísku, dagsettir á sjöunda ríkis-ári Klaudius- ar keisara, o: 46—47 e. K., en hiuu megin eru sögur í almúgamáli Egipta, sem Griffitli telur að eigi verði árfærðar seinna en, í síðasta lagi, til ársius 75—76, þá er Yespasian sat að völdum (69—79). Sögur þessar eru brot úr miklum sagnabálki um Kha-m-uast, son Rarneses anuars (sem Manetho segir hafa lifað á 12. öld f. K.). Egipt- ar eignuðu houum fjölda rita um guðfræði og galdra. Haun var æðsti prestur í Memphis við hof það, er helgað var guðinum Phtah, Völundi Egipta, og var tignar-nafu haus „Setme af Setne“. Um þá tíma er ríki Ptolemea og Kómverja stóð yfir Egiptalandi, var það mikill siður söguþula í Memphis og Alexandríu að segja margt af göldrum Ivha- m-uasts, og ófu þeir saman heilan bálk af þjóðsögum um hann; voru sumar frá eun eldri tíð en þeirri, er haun lifði á, en fjölda margar miklu yngri. Það, sem einkum eiukennir sögurnar á hinni ný-bírtu skrá, er það, að þó þær flokki sig um Kha-m-uast, höfuðprestinn, er þó ungur sonur hans „Se-Osiris (Sonur Osiris) sá, sem mest ber á. Kona Setmes (Kha- m-uasts) verður þunguð af því, að bergja melónu-fræi, ogkemur söguuni þar saman við sögnina um það, hvernig Zaraþústra (Zoroaster) Persa spekingur og trúboði varð til. Setme er sagt í draumi „að barnið skuli heitið Se-Osiris, því að mörg eru þau uudur, er hann mun afreka í Egiptalandi“, víkr draununaðr síðan máli að konunni og segir. „hún mun son fæða, og skalt þú kalla nafu hans Jesús, því að það er hann, er frelsa mun þjóð síua frá syndum hennar“. Sbr. Matt. I, 20. 22. Þegar sveinninu er fæddur, segir sagan: — „Þar kom að, þegarbarnið

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.