Verði ljós - 01.07.1901, Page 14

Verði ljós - 01.07.1901, Page 14
110 dönsku, líkræður, liúsvitjanir og hvernig er varið syndum hins endur- fædda? (út frá 1. Jóh. 3, 8 og 9). Á tveimur fuudunum tóku kouurnar uokkurn þátt í umræðuuum og þótti mér það nýlunda. Sigurbj'öm Á. Gíslason. j|restastefnan 1901. Hinn 28. júní var sýnódus haldin, eins og auglýst hafði verið. Ilófst hún stuudu fyrir hádegi með guðsþjónustugjörð í dómkirkjuuni. Har prédikaði séra Arnór Þorláksson á Hesti og lagði út af orðunum í Tít. 2, 7—8. Fundarstaðurinn var salur efri deildar alþingis. Fundurinn var settur undir forsæti stiftsyfirvaldanua, amtmanns Júlíusar Havsteens og biskups Hallgríms Sveinssonar, og skýrði biskup frá dagskrá fundar- ius. Fundinn sóttu, auk stiftsyfirvaldanna, 2 af kennurum prestaskól- ans og 23 prestar og prófastar. 1. Biskup lagði fram og las upp ávarp frá hinu evang.-lút. kirkju- félagi íslendinga i Yesturheimi, dags. 25. júní 1900, út af kristnitöku íslendinga fyrir 900 árum, svo og svar sitt, fyrir hönd kirkjunnar, til kirkjufélagsins vestra. Fundurinn lýsti yfir hluttökú sinni og samþykki með þvf að standa upp. 2. Þá var tekin fyrir fjárskifting til uppgjafapresta og prestaekkna. Voru tillögur stiftsyfirvaldanna um styrkveitinguna samþyktar óbreyttar eftir nokkrar umræður. Sú tillaga var samþykt, að framvegis væri einhverri lítilli upphæð óráðstafað af styrktarfénu, svo sem 50 kr., þegar á sýnódus kæmi. Biskup lagði síðau fram reikning prestaekknasjóðsins árið 1900; var sjóðurinn í árslok 22638 kr. 74 a., og hafði aukist um fullar 500 kr. á árinu. Tillög og gjafir á árinu námu 214 kr. 84 a. úr 15 prófastdæmum. ' 3. Síðau fiutti prestaskólakeunari séra Jón Helgason* fyrirlestur um ávinninginn af biblíurannsóknum nútímans. 4. Þá gaf biskup anuálsbrot eða kirkjulega statistik og yfirlit yfir ytri hag kirkjunnar íslenzku nú um aldainótin. 5. Séra Friðrik Hallgrímsson vakti máls á því, að í preutuðu frumvarpi um alþingiskosningar væri gjört ráð fyrir kosningum á suunu- degi, og skyldi þá vera messufall um land alt. Bar hann fram svo hljóðandi tillögu: „Sýnódus mótmælir því fastlega, að sunnudagur eða helgidagur verði tekinn til kosniuga til alþingis, eins og gjört er ráð fýrir i nýprentuðu lagafrumvarpi, og skorar á alþiugi og sérstaklega á biskup og presta þá, er á alþingi sitja, að afstýra þvi“. Yar tillagan samþykt.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.