Verði ljós - 01.07.1901, Blaðsíða 15

Verði ljós - 01.07.1901, Blaðsíða 15
111 í>essu uæst var fundarhlé frá kl. 3—5 e. h. 6. Þá hóf biskup umræður um störf og verksvið sókuar- nefuda, og lagði fram frumvarp til reglugjörðar, sýnódus til athug- unar. Reglugjörðin var lesin upp í heild sinni og því uæst liver grein lieunar rædd sérstaklega ; var reglugjörðin samþykt með fáeinum smá- vægilegum breytingum. Biskup tók að sér að flytja inn á þing þá breyting, að sóknarnefndir verði kosuar til þriggja ára. 7. Að því húnu tók biskup fyrir málið um vátryggiug kirkna. Samþykt var að kjósa þriggja manna nefud til að íhuga málið og segja álit sitt um það fyrir næstu sýnódus. í nefndina voru þeir kosuir biskup Haligrímur Sveinsson, lector Þórhallur Bjarnarson og prestaskólakennari Eiríkur Briem. 8. Þá flutti lector Þórhallur Bjarnarson inugaugserindi um umferð akenslu og kr isti n dómsfr æð slu. Lagði liann serstak- lega áherzlu á það, að skilj'rðin um landssjóðsstyrkinu trygðu eigi prestum ráðning sveitakennarans, og að sveitakennarinn yrði að kenna kristiudóm, hvort sem hann væri liæfur til þess eða ekki. Eftir nokkr- ar umræður voru eftiríylgjandi áskorauir til alþingis saniþyktar : 1. Að prestar fái að lögum meira atkvæði en þeir nú hafa um ráðn- ingu sveitakennara. 2. Að landssjóðsstyrkur sé veittur sveitakennurum, þótt eigi liafi þeir kristindómsfræðslu á hendi, liafl viðkomaudi sóknarprestur leyst þá frá því starfi. 3. Að fjárveitingarvaldið styrki sem mest barnaskólana og hafi það fyrir augum, að þeir taki við af umgaugskenslunni, þar sem því með uokkru móti verður við komið. Eleiri mál lágu eigi fyrir, og var þvi fuudinum slitið kl. 9'/„ e. li. bók. ÍSLAND UM ALDAMOTIN. Ferðasaga sumarið 1899 oftir Friðrik J. Borg- mann. Roykjavík, ísafolclarprentsmiðja, 1901. Bók þossa, sem er einstaklega skemtiloga skrifuð, hyggjum vór að mðrg- um sé forvitnl á að lesa. Höf. kemur viða við og talar jafnt um andlogan sem efnalegan liag og ástand þjóðarinnar. Til þoss að sannfæra monn um það, nægir að benda á yfirskrift kapitulanna: Austur um liyldýpis-tiaf. I Noregi. Danmörk og danskt kirkjulif. Koman til Reykjavikur, sýnódus, latinuskólinn. Alþingi. Hjá guðfræðingunum. Ritstjóraspjall. Oldungatal. Hvernig er liöfuðhorgin i hátt? Austur um land. Eyjafjörður. Á hcstbaki. Andlegur vorgróður. Austur að Stóranúpi. Höfuðból i grond við höfuðstað- inn. Framfarir. Kristindómur þjóðar vorrar. Höf. farast svo orð i formála bókarinnar : „Eg liólt, að þaö gæti of til vill verið nokkurs um vort i bókmentalogu tilliti, að til væri mynd af landi

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.