Verði ljós - 01.07.1901, Page 16

Verði ljós - 01.07.1901, Page 16
112 og lýð, liögum og liáttum nú um aldamótin, drogin upp af íslonding, som verið hofir fjarlægur fóstuijörð sinni 25 ár og komur svo hoim með einlægan vilja til að skilja }iað, sem fyrir augun ber, og skilja það á bezta veg“. Og hann segir, að sig liafi einkum langað til, að láta myndina vora þannig, að kærleikurinn milli Vestur- og Austur-íslendinga efidist og skilningurinn á þjóðlifsbaráttunni yrði ljósari — langað til að láta ferðasögu sina leggja brú milli landa. Vonandi nær ferðasagan þessum tilgangi sinum hjá mörgum, þótt snmir hér hoima virðist vera svo undarlega skapi farnir, að þeir bora sifeldan kala til þeirra manna, er af fremsta megni og með oinlægum hug vinna að þvi, að landar vorir í Vesturheimi haldi við þjóðerni sínu og tungu og varðvoiti kristna trú í hrjóstum sér og harna sinna. Hjá öðrum þjóðum or slikri starf- semi tekið með einkar hlýjum hug og slíkir menn njóta virðingar allrar þjóð- arinnar. Sá kemur vonandi tíminn, að íslendingum skilst þetta einnig. Poir hafa um langan aldur vorið á eftir timanum, I skilningi som öðru. Höf. her einkar hlýjan hug til íslands, og vorður oigi annað sagt on að hann tali með mikilli velvild um oss hér heima. Ætti útlendur maður i hlut, mundu sum blöðin ausa hann lofi fyrir það, on liöf. sér marga og mikla galla á þjóðlifi voru og finst vér vera skamt komnir á vog i atvinnumálum vorum. Sérstakloga viljum vér benda lesendum vorum á siðasta kafla bókarinnar („Kristindómur þjóðar vorrar“); það er einkar nj'tsöm og oftirtoktarverð hug- vokja, or sem allra-flestir ættu að lesa. Er þar rætt um, hvoija kristindóms- tegund vér þörfnumst, nú sem stendur, mest íýrir; og heldur iiöf. því fram, að afturhvarfs-prédikunin þurfi að vorða meiri og almennari on nú gorist. En hann bendir á, i hveiju afturlivarfið, sem þjóðin þurfi að taka, oigi að vera fólgið. Hann ieitast við að sanna, að kristindómurinn hafi stutt timan- lega velgengni þjóðar vorrar og muni gera það enn betur á ókomnum öldum, sé honum í iireinni og heilagri mynd haldið að þjóðinni. Meinleysis-kristin- dómurinn, sem nú sitji i hásæti, verði að hverfa. Höf. minnist fjölda manna, karla og kvonna, er liann átti tal við hér heima, og talar oinkar lilýlega i garð þeirra; það or oins og liann langi til að vera sem ástúðlegastur við alla. Ritmál höf. er mjög látlaust og blátt áfram, en lipurt og liðugt; það or einskonar „hýru-spor“ í stilnum, sem gorir hann svo notalogan. Bókin er 321 bls. í 8vo og snildarleg að öllum ytra frágangi; kostar hún 2 kr. i kápu, en 3 kr. i skrautbandi „Yerði ljÓs!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilogan fiýðloik. Komur út einu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. I Vosturheimi 60 cent. Borgist fyrir miðjan júli. Uppsögn verður að vora komin til útgefonda fyrir 1. októbor. „Siiineiningin", mánaðarrit liins evang.-hit. kirkjufélags Islendinga i Vest- urheimi. Kitstjóri: séra Jón Bjarnason. Stærð 12 arkir á ári. Verð liér á landi 2 kr. Fæst lijá bóksala S. Kristjánssyni og víðsvegar um land. Utgefondur: Jón Hdgason, prestaskólakennari, og líaralflur N'tdsson, kaml. í guðíræði. Reykjavík. — Félagsprentsmiöjan.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.