Verði ljós - 01.05.1902, Síða 5

Verði ljós - 01.05.1902, Síða 5
69 fram, að hana ætli að skýra cftir ven julegmn og viðurkendum rit- skýrendareglum eins og livert 'annað ritsmíði. „Eins vel mætli“, segir hann, „hugsa sér mann, sem áhuga hefði á myndasmíði eða skáldskap, en hirti ekki um að leita sér stuðnings í listaverkum Forngrikkja eða verkum hinna fornu skáldsnillinga, eins og mann, sem áhuga hefði á siðgæðum, og hirti ekki um að leita sér stuðnings í biblíunni“. fjfesús Ipristur og siðmenning Horðurdlfunnar. Islonzkað liofir séra Olafur Hjolgason á Stóra-Hrauni. IV. (Niðurl.) En hvað heyri ég? Mér berast ægileg óhljóð til eyrna þar sem ég er að hugleiða þetta. Hvaðan berast mér þessi óhljóð? Hað er aft- Ur flokkur manna, er ekki vill viðurkenna yfirráð Krists hvorki yfir þjóðum né einstaklingum, sem hór æpir. „A fabríkum vorum og vinnustofum11, segja þeir, „eru líka haldin blöð og tímárit; vér vitum nú hvernig ber að líta á Krist og evaugelí- uin hans. Þegar vór þjáumst, höfum vér vopniu að gripa til, og þegar vór deyjum tekur hið mikla tilveruleysi við oss“. —' Þannig talar lýð- urinu þegar búið er að fjarlægja hann frá Kristi, þegar hann þekkir engan guð framar annan eu ástríður sínar, og enga von aðra eu til- veruleysið eftir dauðann. Vesliugs lýðurinn ! Haun þekkir eigi þá ró- setni, er vísindin veita, eða þá huggun, spm listirnar flytja oss; hið dag- lega strit og barátta fyrir lífinu varnar honum þess að fá notið unað- semda heimilisins; hann hugsar ekkert um hið komanda líf, er ríku- Isga mun bæta honum upp það, sem hann varð að fara á inis við hér í Hfi. En þegar þér hafið kotnið Jesú burt, þegar þér hafið lokað dyrurn °g borgarhliðum fyrir honum, hvað verður þá um oss ? Hvað verður þá um heimilin, hvað verður þá um ættjörðina? Setjuin svo, að villau yrði ofan á og .að Jesú Kristur yrði að taka staf sór i hönd til að yfirgefa oss íneð öllu. I sannleika muudi það verða hrygðarstund og hún ekki lítil, er Jesús Kristur stæði á þrösk- uldi kirkju sinnar og búinu til brottfarar ávarpaði oss á þessa leið: nNú hverf ég á burt frá yður og tek nteð niór alt það er ég hefi veitt yður“. Mundi oss ekki virðast býsna eyðilegt og tóint umhverfis oss, ör haun yæri horfiun burt frá oss nieð það alt? Hvað mundi verða

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.