Verði ljós - 01.01.1903, Side 7
VERÐl LJÓS!
3
Þó or þetta ekki einskisvirði. Það er þó að minsta kosti ávalt
byrjun, litilsháttar byrjun í kristindómi, sem með timanum getur orðið
til blessunar. Sá sem ekki eiuu sinni er kominn svo langt, að honum
standi stuggur af því að lireppa eilífa glötun eða að hann finni hjá
sór löngun eftir að hreppa um síðir eiiíft lif, hann sefur andlegum
dauðasvefni. Og hvernig sem annars er litið á þessa ástæðu fyrir þvi,
að það só inndælt að vera kristinn, þá er það bæði satt og víst, að
kristindómurinn flytur oss- sælu annars heims, sælu, sem ekkert fær
jafnast við, þar sein hún fnllnægir instu og dýpstu þrá rnannshjartans,
þrá þess eftir saunleika og friði, þrá þess eftir heilagleika og hrein-
leika, þrá þess eftir að hvílast við ástríkt föðurhjarta. Hór á það því
og saunarlega heima, að það er inndælt að vera kristinn.
En liitt er með öllu rangt, að sælau, sem það að vera kristinu
veitir manninum, sé eingöngu að finna aunars lieims, að óg nú ekki
nefui hitt, sem er enn fráleitara, að hér í lifi veiti kristiudónturiun
manni eiginlega euga sælu, hór í lífi bindi liauu mönuuuum að eins
byrð ar, leggi þungar skyldur á herðar þeim, sein fæstir geti uudir risið.
Þegar vór því með hliðsjón af samlíkingu frelsarans segjum:
Það er inudælt að vera kristinn! — þá liöfum vér ekki að eins i huga
sæluna anuars lieims, sem endurfæddur kristinn maður á í væudum
þegar hann deyr, heldur segjum vér það og með tilliti til þessa vors
jarðneska lifs.
Það er inndælt að vera kristinn, því að það veitir oss óviðjafnan-
lega sælu Jiessa heims. Endurfæddur kristinn maður ekki að eius
verður sæll þegar liann deyr, heldur er liann það þegar í þessu lífi,
og Jiað enda Jrótt liann sé á allar hliðar umkringdur af sorgum og
þrengihgum.
En hvernig rná Jiað sice? Hann er sæll 1 voninni. Þvi má
ekki gleyma, að kristindómurinn er ekki að eins þrá eftir sælu eða
bæn um sælu eða barátta fyrir sælu. Alt þet.ta heyrir byrjunarstigi
hans til. Eullkominn kristiudómur er fólgiun i lifandi von um eilífa
sælu, eða eius og postulinn orðar það: kristinn maður er „eudurfæddur
til lifandi vonar“. En lifandi von er annað og miklu meira en ósk
einhvers eða óviss eftirvænting þess. Lifaudi von er sú eft.irvæntiug,
sem vegua þess að hún or örugg og viss, fyllir sálu mannsins óeudan-
legum fögnuði. Slík von er eiumitt hin kristilega von, sem kristuum
manni veitist við endarfæðinguna. Sá sem á hina kristilegu von, getur
sagt með öruggri vissu og óbiíanlegu trausti: „Eg á þegar eilífa lífið!“
Og því öruggari sem þessi vou er og öfiugri, þess mikilvægari verða
áhrif heunar á líf vort, þess meiri kraft veitir húu oss til lífsbarátt-
viunar, þcss meiri birtu varpar hún á lífsbraut vora, þess meiri hugguu
veitir húu oss í þrautum lífs vors. Eyrir vonina eiua uýtur kristinn