Verði ljós - 01.01.1903, Page 9
VERÐI L.JÓS!
5
krafa? Það kann vel að vera, að krafan sé erfið; það er auðvitað oft
ýmsum erfiðleikum bundið að vinna bug á rótgrónum syndavenjum, ó-
þsegilegt fyrir hold og blóð að rísa gegn tilhneigingum, sem manni
kefir um langan tima fundist svölun í að láta eftir. Það er erfitt fyrir
kinn ágjarua að losna við ágirud sína, — það er erfitt fyrir ofdrykkju-
manninn að segja skilið við flöskuna sína, — það er erfitt fyrir sið-
leysingjann að láta af siðleysi sínu, og alt þetta heimtar kristindómur-
mn af játendum Krists. Eu setjum nú svo, að oss tækist að fullnægja
þessum kröfuin, að siðleýsingjanum tækist að vinna hug á siðleysistil-
hneigingum sínum, ofdrykkjumanninum á drykkjuástriðunni og maura-
púkanum á aurafýkn sinni,—mundi þeinx ekki þykja það iundælt, að ná
svo taumhaldi á girndum sinum og tilhneigingum, að þær yrðu að lúta
vilja þeirra? Og mundu þeir ekki eftir á vilja fúslega játa, að það sé
inndælt að vera kristiun, þrátt fyrir þessar kröfur kristindómsins? Jú,
vxssulega og meira en það, þeir mundu jafnvel segja: Það ejr einmitt
ineðfram þessum kröfum kristindómsins að þakka, að það er svo inn-
dælt að vera kristinn.
Kristindómurinn heimtar ennfremur, að vér helgum guði líf vort,
lifum guði og gjörum það sem gott er, temjum oss réttlæti og heilag-
leika, kærleika og miSkunn, sannleika og hreinskilni, —■ því að þetta
fylgjist alt að. Vér skulum við það kanuast, að þetta geta verið erf-
íðar kröfur fyrir mauninn. En setjum svo, að oss tækist að fullnægja
þeim; setjum svo, að oss tækist að helga guði líf vort, að verða góðir
menn, eins og þeir eiuir geta orðið það, sem elskan til guðs hefir gagn-
tekið, — að gjöra í öllu það sem gott er, vora skylduræknir og trúir
i stöðu vorri, unna öllu góðu, fögru og sönnu, vera fúsir til að leggja
kvað eiua, sem krafist er, í söluruar fyrir guð og ríki hans. Mundum
ver þá segja: TÞað er auima lífið að vera kristinn ? Nei, nei — vér
uxundum miklu fremur segja: Það er inndælt, það er dýrðlegt og dá-
samlegt að vera kristinn; það er hin sauna sæla að vera kristinu! Og jafnvel
þótt vér yrðum að sæta óþægindum fyrir það að vilja vera kristnir af alvöru,
eða fyrirlitningu og liáði vina vorra eða ofsóknum af hálfu óvina vorra,
mundi þessi játning ekki breytast, miklu fremur inundi inndæli þess að
vera kristinn verða oss euu augljósara, er vér yrðum að líða óþæg-
mdi fyrir það, því að ú reynslunuar stundu íeugjum vér til fulls að
saunfærast um, liversu máttur guðs fullkomnast í veikleika vorunx.
En þegar svo hér við bætist það, að jafnvel þá er drottinn heimtar,
gefur haun oss það, sem vór þurfurn með til þess að sinna kröfum
bans, — hvað verður þá úr öllu talinu um „erfiðar kröfur“ kristin-
dómsins, er fæli mennina burt frá Kristi? Eintómur reykur!
Og niðurstaðan verður eftir alt saman þessi: Að einmitt þá er
vór litum á krötur kristindómsins verður það til fulls augljóst, að liér
er um fagn aðarerindi að ræða, — að það er inndælt að vera kristinn.