Verði ljós - 01.01.1903, Page 11

Verði ljós - 01.01.1903, Page 11
VERÐI LJÓS! 7 HJristur, eg kem. (Pýtt i'ir ensku). Héðan úr þrældóm, þrautum og nauð, Kristur, eg kem! Kristur, eg kem! til þíu i frelsi, fögnuð og auð, Kristur, eg kem til þín! Iíéðan úr stríði’ í lmnneska ró, héðan úr sorg í eilífa fró, héðan úr sýmd í saldeysi nóg, Kristur, eg kem til þin. Hóðan úr vesöld, vansæmd og rýrð, Kristur, og kem! Kristur eg kem! heim í þinn unað, dásemd og dýrð, Kristur, eg kem til þín! Héðan úr kulda’ í hlýjunnar ból, héðan úr stormi’ í friðarins skjól, héðan úr myrkri’ í sumar og sól, Kristur, eg kem til þíu! Héðan úr ofstopans hávaða hraut, Kristur, eg kem! Kristur, eg kem! flý eins og barnið í föðursins skaut. Kristur, eg kem til þín! Heim vii eg suúa í himininn iun; heim í hinn ijúfa kærleiksi'aðm þinn flýg eg sem dúfa, frelsari minn! Kristur, eg kem ti! þín! Héðan úr dimmu, dauða og gröf, Kristur, eg kem! Kristur, eg kem! Hjá þér eg ljós og líf fæ að gjöf. Kristur, eg kem til þín! Heljar úr djúpi’ að himinsins strönd, heim í þíns friðar inndælu lönd auglit þitt skært þar skoðar mín önd. Kristur, eg kem til þín. fiiðna drið hefir hér að vanda orðið viðhurðafátt fremur í kirkjulegu tilliti; það sem gjöra munýárið 1902 mcrkilegast í sögu vorri, er hiun pólitiski stórvið- hurður þess, hiu heppilegu endalok stjórnarbaráttunnar, sem Verði ljós! — þótt ópólitiskt sé að öllu leyti, — gleðst yfir hjartanlega ekki síður en

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.