Verði ljós - 01.01.1903, Síða 16

Verði ljós - 01.01.1903, Síða 16
12 VERÐI LJOS! ineiri sóma eu þanu, að fá þanu mauninu til að rita um það, er fær- astur var til þess. Iiógværð inín í þessu efni var þaunig sprottin af virðiugu fyrir ritinu og málefninu, sem þ ar var rætt. En þá kemur hitt: vantar mig með öllu þekking þá, er til þessút,- heimtist, að geta dæmt um bibliurannsóknirnar? Eg neita því. Eg hefi dvalið 6 ár við Kaupmaunahafnarháskóla og lagt stund á guðfræði. Ein náinsgreinin þar er nú einmitt gamlatestamentið og ,,hiblíurannsóknirnar“. Eg hefi hlýtt þar á fyrirlestra prófeasoranna um þetta mál og lært bækur þeirra og anuara fræðiinanna um þessi efni, þar er ekki talað út í bláinn, heldur eru ritiu rannsökuð á sjálfu fruin- málinu og hinar ýmsu skoðanir og ályktanir matina urn þau lagðar á vog skynseminnar. Eg hefi leyst af hendi próf í þessari grein jafnt sem í öðrum greinum guðfræðinnar. Eu auk þess hefi ég nú varið rúrauin 4 árum til þess að fúst við þýðingu gamla testamentisius. En slík fornaldarrit verða eigi róttilega þýdd tiema með því að kynna sér vandlega skýringar þeirra inanua; er bezt hat'a skilið þau; eu margir menn hafa varið til þess meiri liluta æfi sinnar, að kynna sór hina helgu bók og skýra hana fyrir öðrum. Eg les slík rit á degi hverjum. Óbeinlíuis kynnist óg þannig biblíu- rannsókuuuum, og jafnframt fæ ég eiukar-gott tækifæri til þess, að dæma sjálfur uin skoðanir biblíufræðinganua nýju, þar sem ég kynuist ritunum betur en flestir aðrir hér á landi hafa færi á. Eg þykist t. d. vera færari en síra J. B. til þess að dæma uiu það, hvort Móse muui hafa ritað Mósebækurnar eða livort þær nmuu vera samsteypa úr eldri ritum, — nú, þegar ég liefi feugist við, að eudurþýða þær á islenzku eftir sjálfum frumtextanum. Eg nefni annað dæmi. Ég liefi varið miklum tíma til að þýða rit það í gamla testament- inu, scm kent er við Jesajas, og ég heíi kynt mér skoðauir manua á því, jafnt þeirra, er halda fram gömlu skoðuuunum, sem nýju biblíu- fræðiuganna. Eg þykist því færari til að dæma um „hærri kritíkiua“, að því er til þess rits lcemur, heldur eu bæði síra Björn B. Jóusson og sira J. B. Og enn gæti ég vitne.ð í það, að ég liefi dvalið alt að þvi árlaugt við háskólana í Halle og Cambridge, eingöngu til þess að kynua mór frummál gamla testamentisins, hebreskuua, og bibliurannsóknirnar, á báðum þessum stöðum naut ég tilsaguar ágætra fræðimanna, seni gjört liafa gamla-testaiúentisfræðin að æfistarfi síuu. Eg þykist hafa aflað mér meiri sórþekkingar í þessari grein en nokkurri annari. Ég fullyrði þvi, að ég liafi meira vit á að tala um biblíurannsóknirnar en þeir, er ritað liafa um það mál i „Sameining- unui“. Ef óg hefði mátt kynna inér fornritin islenzku á sama hátt, Jiá muudi ég hafa verið fús á að rita ritdóm um kristnitökurit rectors.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.