Verði ljós - 01.01.1903, Síða 20

Verði ljós - 01.01.1903, Síða 20
1G VETIÐI LJÓS! efnilegum guðfrœðing il lslundi, kðllun i kirkjufélagsins nafni. Naumastþavf getur að því uð leiða, liver.su geðfeld jafn skilyrðisluus samþykt hafo verið séru B. B. J. eftir allan hvalablásturinn í fyrra vetur. Því miður er nú hœlt við, að þessi áskorun heri lilinn árangur i bili, þar sem hér heima vantar presla í nokkur embœtti, og aðsóknin að presta- skólu vorum liefir verið heldur í minna lagi undanfarin ár. En æskilcgt vœri þó i alla stuði. að landár vorir vestra þyrftu ekki að híðu lengi eflir þeirri lijálp héðan að heimun, sem þeir nú liafa beðið um. Bandið milli vor og þeirra má ekki slitna í sundur; þuð þarf miklu frem- ur og á að verða sterkura. En eitt ineðalið lil þess er, að vér hjálpum þeim góðfúslega, þegar þeir þurfa þess með að einhverju leyli. Hitt aðalmálið, sem kirkjuþing þettu hafði með hönduni, vur skólamálið. Eins og kunnugt er var slofnað íslen/.k kennuraembætti í sambandi við Wesley College í Winnipeg haustið l'.lOI, að því er virðisl, í óþökk Bunda- rikja-íslendinga, er vildu liafa kenslunu suður í Dukotu og ef til vill hafa sumir ekki verið sem ánægðastir með kennarunn séra F. .1. Bergmunn vegna frjálslyndra skoðana liuns. Til þess nú uð vorða við óskum þessaru manna samþykti kirkjuþingið, jafnframt því sem ákveðið var að halda embættinu við Wesley-skólann og fela séra Fr. J. B. rekstur þess eins og hingað til, að stofna mælti í kirkjufélagsins nafni unnað íslenzld kennaraembretti I sam- bundi við einhvern æðri skóla lúterskan i Bandaríkjunum svo íljótt sem á- stæður leyfðu. En þegar kirkjufélagið sér sér fært að koma á fót sjálfstæðri mentastofnun, er ætlast til þess, uð bæði þessi embætli verði lögð niður. A kirkjuþinginu voru að vanda flutlir fyrirlestrar. Séra Jón Bjarnason flutli annan þeirru („Að Helgafelli11), en séra B. B Jónsson liinn („Straumar11) Ennfremur innleiddi séra N. Steingr. Þorláksson trúmálaumræður um kirkjuna. Við guðsþjónustu í Garða-kirkju, sunnudaginn næsta et'tir að kirkjuþing var sett (4. sund. e. frín.), neyttu kirkjuþingmenn sameiginlega kvöldmál- tíðar sakramentisins. Eftir uð þingi var slitið liélt Vikursöfnuður öllum kirkjuþingmönnum höfðinglega veizlu. Litil athugasemd. Eg sé af desemberblaði „Verði ljós’s!“ í ár (bls. 189), að nokkur óvissa er sögð á um fæðingardag sóra Benedikts Eiríkssonar, sem talinn er þar elztur núlifandi kennimanna um alt Danaveldi og að likindum um öll Norðurlönd. En til er hér á Landsskjalasafninu prests- þjónustubók Bjarnaness og Hoífells í Hornafirði um árin 1784—1817, og ætti hún að taka af öll tvímæli um þetta efni, sem reyndar stendur ekki á miklu. í henni stendur svo árið 180G: „IÞanu 12ta Nóv. fæddur og skírður Benedikt ektabarn hreppstjórans Eiríks Benediktssonar og JÞóruuar Jónsdóttur í Aruanesi". Rvík 23. des. 1902. Jón Þorkelsson dr. phil. Útgefendur: Jón Ilelgason, prestaskólakennari, og Haraldur Níelsson, kand. í guðfræði_ Kuylijavlk — FélugBpreDtymiðjau.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.