Verði ljós - 01.02.1903, Blaðsíða 1

Verði ljós - 01.02.1903, Blaðsíða 1
OT %f>i> WsliQiiidiéuiii ©i tkmiittí®guiJii EEBRÚAR. 2. blað. „Vertu ekki vantrúaður, heldur trúaður11 (Jóli 20, 25). Jpom, kristinn lýður. Sálmur út af Jóh. 6, 37—40. Eftir séra V. Briem. om, kristinn lýöur, kom til frelsarans. Börnunum býöur blessuö náðin hans. Ottast eigi skaltu ei þótt lireinn þú sért. Þér til herrans lialtu hvernig sem þú ert. Hversu sekur einn sem er engan rekur hann frá sér; milt hann tekur móti þér, maður, glaður vert. Herrann af hœðum hingað kom á jörð; guðlegum gæðum gladdi sína lijörð. Þú ert eign hans eigin, endurlausnarans. Hjartans fús og feginn flýðu’ á náðir hans. Ef þú gistir honum hjá, helgar vistir færðu þá, ef þig þyrstir, svalar sá, — sú er trúin manns. Gj'öf vildi gefa guð í himninum, ágceta’ án efa, elsku-syninum. Þig til þess réð velja, — það oss furða má; — sína gj'óf ei selja sonur guðs mun þá. Hann þig leiðir lífsins braut, Ijúfur eyðir dauðans þraut, fús þér breiðir friðarskaut fegins-degi á.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.