Verði ljós - 01.02.1903, Blaðsíða 4

Verði ljós - 01.02.1903, Blaðsíða 4
20 VEEÐI LJOS! ritniug: „H e i m s ki n gi n n segir í sínu hjarta: Þar er enginn guð!“ Ritningin hefir ekki annað orð til yfir slíka menn en orðið „heimsk- ingi“, —því að engin sú fásiuna er til í veröldinni, er við það fái jafn- ast að afueita sínu eigin insta eðli. En manneðlið er hið sama á öllum tímum. Það bieytist ekki meðan mennirnir lialda áfram að vera menn; og meðan mauneðlið ekki breytist, heldur líka trúin áfram að vera mauninum eins eðlileg og andardrátturinn er það. Eu sé það manninum eðlilegt að trúa, þá hlýtur það einnig að vera honum mögulegt að ti'úa. Ekkert í heiminum getur gert mann- inum ómögulegt að trúa nema það, að sanuað yrði, að trúin riði í bága við insta eðli mannsins. En nú þykist ég hafa sýut fram á, að svo sé ekki, heldur sé hið gagustæða sannleikurinu í þessum eíuum. Og eins og ég hefi sagt, að manninum só í fylsta máta eðlilegt að trúa, eins vil ég segja nú, að manniuum só í íýlsta máta mögulegt að trúa. Bezta söunuuin fyrir þessari staðhæfing minni virðist mór aftur vera þetta, hve skilyrðislaust frelsarinn heimtar það af öllum mönnum, að þeir trúi. Eg er ekki í neinum miusta vafa um það, að frelsarinu hefði aldrei heimtað slíkt, ef liann hefði haft svo inikið semhugboðum, að til væru þeir menn, er ekki væri til nokkurs að heimta slíkt af, með því að þá vantaði með öllu hæíileikaun til að trúa. En hins vegar er ég ekki heldur i neinum minsta vafa um, að aldrei hefir nokkru sinni lifað hér í lieimi nokkur, er þekt hafi mauushjartað nálægt því eins vel og Jesús Kristur, — þekl eins vel og liann alla hæfileika mannlegrar sálar og vitað eins vel og hanu, hvað mátti af hverjum lieimta. Og þegar óg því næst athuga, hversu hann gerir trúna að höfuð- kröfu sinui til mannanna, gerir trúna að fyrsta og síðasta skilyrðinu fyrir iungöugunui í guðs ríki þá verður það mér ómótmælanleg sönnun fyj-ir því, að hver einasti maður hljóti að vei'a gæddur alveg sérstalilega hæfileikanum til að ti'úa. Að kannast við það annai'S vegai', að Jesús hafi „vitað livað með manuinum bjó“ og neita því hins vegai', uð öllum mönnum só meðfædd- ur hæfileiki til að trúa, samtímis því sem vér viturn, að Jesús heimtar Irú og gjörir trúna að einkaskilyrði fyrir iuutökunni í guðs ríki, það virðist mér vera sama sem að neit.a því, að hann liafi verið sá likn- sami írelsari, sá miskuunsami Samverji og syndara-vinur, sem kristna trúiu játar liauu verið hafa. Þvi að livað ber vott um miskunnarleysi, ef ekki það, að setja þeim mönuum, sem hann er kominn í heiminn til að frelsa, skilyrði fyr- ir hjálpræðinu, sem hauu mátti vita, að þeim var, að minsta kosti sum- um liverjum, ómögulegt að fulluægja, og meira að segja: gjöra þetta

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.