Verði ljós - 01.02.1903, Blaðsíða 16
32
VEBÐl LJÓS!
einveru sinui að fylgjast með í öllurn hreyfingum tímans og fann í fagn-
aðarerindinu lækuislyf fyrir allar meinsemdir samtíðarinuar.
kyrir það sem hann starfaði, hefir hann gefið sér nafn í sögu kristi-
legrar lcirkju, sem seint mun gleymast eða glatast.
(Tekiö eftir „Luthersk Kirketidendeu).
Eagur vitnisburður um danskan lýðháskóla.
Minst liefir verið ú dönsku lýðháskólanu áður í blnði voru, í sambandi
við hinu ágætu ritgerð hr. eund. phil. Jóns Jónssonur í nEimreiðinni“. 1 þetta
sinn leyf’um vér oss að prentu ummæli merks Islendings uin einn þeirra.
Ilinn góðkunni landi vor, meistari Eiríkur Magnússon, bókavörður við Iiá-
skólubókasafhið í Cainbridge, dvaldi í Danmörku um jólaleytið í vetur, um
3 vikna tíma. Buuð þá einn af lýðháskólamönnum Duna, forstöðumaður lýð-
húskóluns í Höng á Sjálandi, sem heitir Jörgensen, honum heim til sin á-
sumt konu hans. En svo stendur á kunningsskupnum, að tvö hörn skóla-
stjórans hafa dvalið við nám yfir á Englundi, í Gumbridge, og þá átt þur at-
hvarf hjá Eiríki og konu lians, sem margir aðrir Skundínavar er Jiunguð
hafa komið, þvi uð heimili þeirra er alkunnugt fyrir gestrisni. I bréfi til
unnars útgefanda Jiessa blaðs minnist E. M. á skóla Jiennan, og tökum vér
oss það bessa-leyíi að hirta Jiessi ummæli hans í hlaði voru, í þeirri von að
liann misvirði Jmð eigi við oss. E. M. segir uð á lýðháskóla Jiessum séu 130
lærisveinar og hr. Jörgensen eigi 0 hörn. Að öðru leyti eru ummæli lians
þessi:
„Eigi vur öðru nær komanda enn uð hulda jól hjá Jiessu fólki, og iðrur
mig þess ekki; }>ví að uuk Jiess, að eg kynlist þar hinu unaðlegastaheimilis-
lífi sem eg get hugsað mér, l'ræddist eg um murgt er laul að skólulííinu,
gekk í skólunn og hlustaði á kensluna og fanst mér mikið um Jiað, hvað
hún var bæði í sjálfu sér góð og bændusonum þessurn hagfeld. Sjáliirhegð-
uðu hinir ungu íjörugu sveinar sér eins og „gentlemen11, og úr hverju and-
lili virtist mér skína hæði greind og góðmensku. Enda lieíir hinn ástriki og
gluðværi gamli skólastjóri hreint löfralag á J>ví, að fá Ijöruga æsku til að
lilýða sér at' fúsum vilju. AJIir húa námssveinar á skólanum og sér hin gainla
kona skólastjóruns um ult sjálf, og Jiuð svo duglega að ullur máltíðir — fjórur á
dag með te eða kufli — standa framm reiddur á hvítdúkuðum horðunum á
mínútunni sem ú er kveðið. Enn með öllu Jiessu heíir frú Jörgensen — „al-
drei neitt að geru“! Börn og foreldri er alt söngfólk og musikfólk. Guðs-
Jijónusta með sálmasöng og liugvekju og hæn og írúarjátningu fer framm
kvölds og morguns og gengur hinn síðskcgguði „pulriurk“ umjgóll’ meðan
sungið er, sjálf'r syngjundi ágætri rödd, enn les lestrinn standundi í stol’u-
dyrunuin. Hér eru guðrœkni og hin ljúfusla munnelska meginmögn tilvcr-
unnar. Þuð er unuðleg sjón!“
Útgefendur:
Jón Helgason, prestaskólakennari, og Haraldur Ntelsson, kand. i guðfræði.
Koykjavlk — Félaesprentainlöjan.