Verði ljós - 01.05.1904, Qupperneq 3
VEE.ÐI LJÓS!
61
sem hún hefir gert, l>arf að gera, er ætluð til að gera, og á
að gera.
Það er 2. grein hinnar postullegu trúarjátningar, sem að er
veizt. Kristur á ekki að vera guð; hann á að vera réttur og slétt-
ur maður eins og vér hinir. Þetta svíður mér. Eg fæ sáran sting,
þegar ég sé jtessi ummæli. Það á að taka frá mér frelsarann
syndaranna, og hvar stend ég þá? Því ég er maður syndugur.
Með því að svifta frelsarann guðdómi sínum, missir trúin alt atl,
allan hlýleik, allan bliðskap; ég hefi þá ekkert föðurhjarta, til að
halla mér u|ip að, hjálparþurfa og brotlegur einsog ég er, og eins-
og ég diríist að koma til föðursins einasta fyrir Jesúm Krist, ])ví að
liver sýnir oss föðurinn, hið óbreytilega kærleikshjarta foðursins
annar en sonurinn Jesús Kristur?
Eg get ekki fallist á ])á speki, sem sviftir Jesúm guðdómi sín-
um, og gerir hann að réttum og sléttum manni. Þekking mann-
eðlisins i sjálfum mér og þar af leiðandi manneðlisins í heild sinni
rís ('mdverð á móti því. Og ég stend þar ekki einn uppi, ég hefi
mér til stuðnings alt guðs orð, orð það, sem guðspjallamcnn og
postular hafa um hann talað, og orð ])au, er þeir liafa sagt oss
að hann hafi talað um sjálfan sig, og þar ber alt að sama brunni,
að hann liafi verið guðmaður, guð og maöur í einni persónu, og
á þann hátt einan fullnægir hann trúarþörf minni svo sem frelsari
minn syndugs manns.
Vér skulum þá leita uppi og taka sarnan í eitt urnmæli guð-
spjallamannanna um Jesúm, ef þau mættrr með hjálp guðs anda
styrkja o>s í trú vorri á guðdóm frelsara vors. Eg veit að þessi
unnnæli eru yður kunn ekki síður en mér, en aldrei er góð vísa of
oft kveðin, með að hafa upp fyrir sér þessi uminæli, og knýandi
tilefni til þess virðist mér sú stefna gefa, sem ekki bólar all-lítið á,
og vill taka guðdóminn af Jesú, enda finst mér óhæfilegt, að ann-
ar eins samfundur og vor mótmæli ekki slíkri stefnu svo kröftug-
lega, sem guð gefur honum vil og krafta til.
Vér skulum þá fyrst virða fyrir oss orð guðspjallamannanna
um Krisl svo sem guð ásamt föðurnum og andananum.
í Matth. 28, lí)., þar sem Jesús skipar skírnina, stendur: „farið
og gjörið allar ])jóðirnar að lærisveinum. íneð því að skíra þá til nafns
föðursins og sonarins og hins heilaga anda“. Þeirsem neita guðdómi
Jesú, segja ýmist, að með þessuin orðum sé bent á ]>rjá opinber-
unarhætli guðs eða þrens konar verk guðs. En ég ber það undir
* yður, bræður, hvort þér getið talið þessum orðum gerð full skil á