Verði ljós - 01.05.1904, Blaðsíða 11
VERÐI LJÓS!
75
þektar til þess að það mál þurfi að fjölyrða. En — sannleikurinn verð-
ur eigi brendur; hann er oí' náskyldur alvizkunnar Eöður til þess.
Nú hefir innhlásturs trúin eiginlega aldrei haft óskorað einveldi
yfir anda mannsins. A öllum öldum hafa alvörugefnir menn staðið ef-
andi frammi fyrir þvi í ritningunni er ósamrimanlegt virtist. Ávalt
hefir það verið slikum mönnum óbotnandi ráðgáta, að allir afskrifarar
hinna helgu rita gætu hafa verið innblásnir óskeikulleika heilags anda
þótt frumhöfundar hefðu verið það. Enginn fær þvi neitað, að vor-
kenna má veiktrúa mönnum slikan efa. Þeir hugsa þó um það, sem
þeim er skipað að trúa, og það ætla ég sé lieilög, guðspjallleg skylda.
En að skilningur þeirra kikni undir ígrundun inublásturskenuingarinn-
ar og falli vanmegna efanum i faðm — það er eins og hver sjái sjálfan
sig; því að skilninginn gefur engiun maður sér sjálfur.
Það sem nú sóra Jóni gengur til þess að berjast móti biblíurann-
sókninni, er hræðsla fyrir þvi, að kristið mannfélag verði trúlaust —
guðtrúarlaust — ef trúin á innblásturs kenninguna dvínar eða kverfur.
Þetta er hinn rauði þráður, sem liggur geguum alt, er hann ritar um
þetta efni. Þetta þykir mér þó ógætilega og geist farið, og miklu lík-
legra, en rannsóknin sjálf, til þess að koma gluudroða í trú manna; af
því, að þeim er ekki sagt hvað rannsókuiu, i sjáfu sór, eiginlega er,
en gefið ranglega í skyu hverjum sálarvoða hún liljóti að valda. Manni
verður ósjálfrátt að spyrja: ef menn kasta trú sinni á guð fyrir það, að
sterkar likur, eða gildar sannanir verða leiddar að þvi, að ritum gamla
testamentisins hafi ýmislega hlekkst á i iðukasti sögunnar, er sú trú þess
verð, að barist só fyrir henni með kappsömu áframlialdi ? Hvernig hef-
ir farið um lífsögu Jesú Krists? vottar ekki Jóhannes guðspjallamaður
(21. 25), að liún hafi farið að forgörðum svo, að það, sem til er af heuni,
er, að hans vitni, að eins óendanlega smá ögn? Hefir þetta voða-tjón
íelt trú manna á Krists-hugrayndinni eius og liún lýsir sér i brotögninui
sem óglötuð er ai sögu frelsarans? Ef svo er ekki, hví skyldu menn
þá kasta burt trú á guðs-hugmyndinni, sem lýsir sér í þeim leifum rita
gamla testamentisius, sem úr skipbrot.i hafa komist frarn á vora daga,
þó lærðir menn færi sönnur að því, að þessar leifar hafi orðið fyrir ó-
bliðum örlögum og björgun sumra þeirra farið i meira eða minna ólestri?
Á nú að þagga þetta niður, fyrir það, að menu, sem ekki gefa
málinu athugulau gaum, hræðast, að í þessu felist sálartjón kristinna
manna? Ef menn fara með sannleika um sambönd suinra rita biblíunn-
ar — og það verður maður að ætla, að bibliurannsóknin geri þangað
til sönuunum hennar vci ður hrundið — hvernig víkur því þá við, að ekki
má segja sannleikann um það efni þá er biblian er öðru megin, þó að
talið sé sjálfsagt, já brýu nauðsyn, að rekja sem nákvæmast út i æsar
öll örlög annara bóka í þessum heimi, sem uraræðu eru verðar og