Verði ljós - 01.05.1904, Qupperneq 13

Verði ljós - 01.05.1904, Qupperneq 13
VER&I LJÓS! 11 an hlut að máli — ENGAN; nema hvað „rannsókuin“ hvetur meir eu „kenningiu" til þess, að lesa með athuga. Cambridge 10. april 1904 Eiríkur Magnússon. frúboð móimælonda mcðal Kínvorja. Eí'tir kand. theol. S. Á. Gíslason. fNiðurlagj. Uppskeran var mikil en verkamennirnir fáir, og þvi réðst Hudson Taylor (1881) í að biðja með starfsbræðrum síuum um 70 starfsmenn handa upplandatrúboðiuu i viðbót. Þrjú uæstu árin bættust 76 við og meðal þeirra var „sjöstiruið frá Cambridge“; eu svo voru nefndir 7 ungir mentamenn frá háskólanum i Cambridge, auðugir og af háum stiguin, sem bundust samtökum um að helga sjálfa sig trúboðinu og gefa til þess aleigu sína, og gengu þeir í þjónustu upplaudatrúboðs- ins. Áður en þeir lögðu á stað til Kina, ferðuðust þeir milli háskólanna á Englandi til að prédika fyrir stúdentum og vöktu þar víðtæka og á- hrifamikla hreyfiugu. Þessir sjö og margir hinna voru brenuaudi af á- huga, enda efldist nú upplandatrúboðið svo að Hudson Taylor gat ekki lengur stýrt því einsamall, en varð að setja tíu mauua stjórnarnefud sór við hlið í Kiua (1836); áður voru komnar upp stjórnaniei'udir bæði á Euglaudi, Skotlaudi og Ameriku til að styðja þetta trúboð. En það var ekki upplaudatrúboðið eitt, sem eflist um þessar muud- ir. Kristniboðsáhuginn hefir eflst feykilega síðustu 20 árin. Um 1886 hefst hin stórmerkilega sjálfboðahreyfing kristinna stúdenta til efliugar kristniboði og hefir húu haft afarmikil áhrif í allar áttir. Þá fer og „Z e u e u a“-trúboðið að færastí aukana, en svo er það trú- boðsstarf kallað, sem kristnar konur liafa rekið meðal heiðinna kvenua; heiðnar konur í Kína og Indlandi koma sjaldau eða aldrei á mannfundi og verður því að leita þeirra á heimilunum. Það var seinni kona Hud- sous Taylors sem íyrst byrjaði á því starfi, eu síðan hefir fjöldi kvenna fetað í fótspor heunar í því efni, og komið mjög miklu til leiðar. Eftir að útlendiugum hafði verið leyft að setjast að í Kóreu 1883, sendu kristuir Kínverjar trúboða þaugað, sömuleiðis Meþódistar og Pres- byteriauar í Ameríku; trúboð hiuua síðasttöldu er sagt óveujulega blóm- legt, hvernig sein kauu að fara um það nú í ófriðinum milli Rússa og Japana. Árið 1887 stofnuðu trúboðar og ýmsir Kinverjar „félag til efl- ingar kristilegri og almentiri meutun i Kiua“ og liefir þvi orðið mikið ágengt. Nafnkuuuastur í þeim félagsskap er E r u s t F a b e r fráÞýzkalaudi. Hann var að læra blikksmíði þegar hauu fór fyrst að hugsa um kristni- boð. Svo komst haun á trúboðsskóla og „Rinarfélagið“ sendi haun til

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.