Verði ljós - 01.05.1904, Síða 15

Verði ljós - 01.05.1904, Síða 15
VERÐI LJÓS! 7Ö lega hafði þá öll völdiu og hafði látið drepa alla framfararaenu við hirð- ina. í maí 1900 varð Túan „utanríkisráðgjafi“ og um leið hófst alraenn ofsókn i Norðurfylkjunum, þar sem uppskerubrestur varð æsingameðal „Boxaratina11. Allir útlendir „djöflar11 skyldu drepnir og sömuleiðis allir „hálfdjöflar11 (þ. e. kristnir Kínverjar) ef þeir vildu ekki kasta trúuni. Hryðjuverkin í Peking eru alkunn, þar sem kaþólskir prestar og nokk- ur þúsund kristnir Kínverjar gátu viggirt dómkirkjuna og trúboðsstöðv- arnar og varið þær i 2 máuuði, jafnframt þvi sem sendiherrarnir þoldu harða umsát unz her stórveldanna kom til hjálpar. Kristiudóms- ofsóknirnar breiddust óðum út, kirkjur og trúboðsstöðvar voru brendar, þúsundir innlendra manna pindir til dauða, af því þeir vildu ekki kasta kristnu trúnni og margir trúboðar drepuir, og sumir, sem þó komust af, hraktir óttalega. Saint var ofsóknin hvergi nærri jafuskæð alstaðar og vinir trúboðanna höfðu aðvarað marga þeirra, svo að þeir gátu flúið í tíma. Alls voru drepnir 134 evangeliskir trúboðar og 52 börn þeirra; af þeim voru 70 trúboðar enskir og 28 böru, 40 sænskir og 1G börn, og hiuir frá Ameríku. Kaþólska trúboðið kvað hafa mist 58 trúboða og hjúkrunarstúlkur frá Norðurálfunni. Nálægt 6000 iunlendir prótest- antar voru drepnir og þó töluvert fleiri kaþólskir. Það átti margur um sárt að binda eftir þessa ofsókn, og það er meir en litið átakanlegt að lesa greinilega lýsiugar af hinni djöfullegu grimd heiðninnar annars vegar og hinu aðdáanlega trúarhugrekki krist- inna mauna hins vegar, sem lofuðu drottin mitt í pfslunum. — Ymsar raddir heyrðust nú í kristuu löndunum, sem vöruðu kristniboðana, sem af komust, við að hætta sér aftur til héraðanna, þar sem ofsókniu hafði geysað, en þeir féllust ekki á það. „Blóð pislarvottauna er bezta út- sæði kristindómsins og þvf skyldum vér ekki hlynna að þvi“, sögðu þeir, og lögðu uudir eins af stað aftur og stórveldin höfðu kúgað Kín- verja til að semja frið. Aðkoman til kristniboðsstöðvanna var ekki skemtileg þar sem skólar þeirra, sjúkrahús og samkomustaðir voru ekki annað en öskuhrúgur, eins og víða átti sér stað. Stjórn Kíuverja gaf reyndar sumum nokkrar skaðabætur, en tvö stærstu trúboðsfélögin, sem störfuðu þar, kirkjufélagið og upplandafélagið, þáði engar skaðabætur af henni eins og fyr. „Vér þiggjum frjálsar gjafir eu ekkert þviugun- argjald11, sagði Hudson Taylor, og þótt undarlegt sé, urðu ýms stór- menni til að gefa þeira stórgjafir, heiðinn fylkisstjóri gaf t. d. 10 þús. dollara til að endurreisa trúboðsstöðvar. Ymsir Kinverjar, sem ekki höfðu verið kristnir neina að nafniuu til, köstuðu eðlilega trúuni í of- sóknunum, en víðast hvar voru þó smáhópar staðfastra manna, sem tóku fagnandi móti kristniboðunum þegar þeir komu aftur. Hudson Taylor varð eins og uugur í aunað sinn og ferðaðist fram og aftur til ða hvetja kristniboða og kristuiboðsvini, en svo

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.