Verði ljós - 01.06.1904, Qupperneq 15
VÉRBI LJÓS!
95
(1 Kor. 15, 51n), enn hitt er haun ekki eins vis3 um þar, að hann muni
þá sjálíur vera í tölu hinna lifandi (shr. 15, 51: „ekki allir sofna“ (þ. e.
en þó nokkrir og postulinn ef til vill meðal þeirra) og 6, 14: „mun og
uppvekja oss“). I siðara Korintubrófi ber enn nokkuð á þeirri von
postulans, að dagurinn só í nánd, en livað hið síðara atriðið snertir, er
haun enn þá á báðum áttum; ósk hans fer vitanlega í þá átt, að lianu
megi „yfirklæðast“, enn liann hefir eius og eitthvert hughoð ura, að sú
ósk lians rætist ekki (sbr. 2 Kor. 5, 2—4. 6—9). I Rómverjabrófinu er
hann enn sannfærður um nálægð endurkomudagsins (13, 11- 12); eu
livað hitt atriðið snertir, þá er hann orðinn harla veiktrúaður á, að hann
íái sjálfur að lifa þann dag, en haun huggar sig við það, „að livort sem
vér lifum eða vér deyjum, þá erum vór drottins11 (14, 8), I Filippíbróf-
inu verður trúarinuar ánálæga endurkomu drottins að eins litillega vart
(4, 6), en hitt er honum ekkert vafamál, að hann muni deyja fyrir þaun
tima, að eins óskar hann, að dauði sinn mætti dragast nokkuð, ekki
sjálfs sín vegna, heldur vegna safnaðarins (sbr. Fil. 1, 21—24). Loks
er hatm í Hirðbréfunum orðinn fyllilega sannfærður um. að lausnartími
sjálfs hans sé i nánd (2 Tím. 4, 6. 18), en hvað endurkomu drottins
snertir, þá sýna allar ráðstafanirnar, sem hann gjörir þar viðvíkjaudi
framtiðarliag kirkjunnar, að hann gjörir ráð fyrir því, að eudurkomu
drottins kunni enn að vera langt að bíða.
3. %.
Utan úr heimi.
Látinn cr
norski biskupinn J. C. Hcuch í Krisljánsandi, einn uf mcrkustu mönnuin
norsku kirkjunnur á síðuri timum, stranglúterskur maður i skoðwnum, bar-
dagainaður mikill og hinn vopnfimasti hvort lieldur var til sóknar eða varn-
ar. Ihaldsamur var hunn i skoðtinum og brast tilfinnanlega skilning á því,
uð vorir tíinar, eins og þeir eru, liufi sinar sérstöku kröfur að gera til
kristindóms-b oðskaparins, og áleit ullur tilraunir lil að geru krisliiidóniinn uð-
luðandi límans börnum, spor í áttinu til skynsemistrúar; svo réttlrúaður vur
liann i undu, uð lmnn gat með engu móti felt sig við þá skoðun á frelsarun-
um i niðurlægingarstöðunni (,,kenosis“-kenningunu), sem lieitu iná, uð trú-
fræðingar mótmœlendatrúur við alia háskóla Norðurálfunnar hallist nú að;
bibliurunnsóknunum var luinn lílt ldyntur, þótt hann kannuðist við réttmæti
þeirra í mörgu tilliti og vuraði menn við að dæma alla biblíurannsóknaru
svo sem vuntrúarmenn fyrir þuð eitt, að þeir rannsökuðu rilningunu og héldu
fram skoðunum viðvikjandi henni, sem ekki kæmu lieim við skoðunir eldri
tima. Þettu kemur bezt fram i síðusta riti liuns „Móti straumnum“, sein
mest stælan hefir orðið úL uf á síðari árum, þar sem tlest öll unduns fyrir-