Nýjar kvöldvökur - 01.01.1914, Síða 17
VINNUMAÐURINN. 15
;v^'nfn iovv ■ 4.
verið í næstu sveit við Skarðsárdal, og orð-
rómurinn af henni fyrir löngu heyrst þangað.
Nú voru þeir búnir að eignast hana með húð
og hári.
Fljótlega eftir það að bréfið kom að vest-
an, boðaði hreppsstjóri til aukahreppsfundar,
til að knýja á menn að taka þau, fyrst og
fremst um lítinn tíma, þar til hreppaskil yrðu
haldin, ef þau skyldu koma nokkru fyr, sem
v'ð mátti búast eftir bréfinu. Rar næst leitaði
hann eftir hvert enginn vildi Ijá þeim húsnæði
'iæsta fardagaár, og var það eins og höggva
í stein. —
Öllum ægði það að taka þau hennar vegna,
I ví allir þektu hana, eða þóttust þekkja hana,
töldu hana sem landplágu, drepsótt sem nú
færi að geisa yfir. Nú voru ótal þjófasögur
Urn hana á lofti, sem ekki höfðu þó áður út-
borizt.
Síðast var það ákveðið, að salta þetta mál
t'i hreppaskila, en Rórður hreppsstjóri, lofaði
taka á móti henni með öðru barninu, en
bóndi út í Skógahverfi varð til þess, að taka
Einar með hinu barninu. Báðir tóku það skýrt
fram, að þeir gætu ekki haft þau, nema það
Seiu þau kynnu að þurfa að dvelja f hreppn-
um fyrir hreppaskilin.
Vorið kom, þegar loksins að það kom.
Eetri bati var ekki hugsanlegur. Þíðublær á
nóttum og sólbráð um daga skiftust á um að
eyða snjónum, og lífga skepnurnar og vekja
JUrtirnar af sínum Ianga og draumlausa vetrar-
Svefni. Alt bifaðist, hrærðist til nýs lífs, nýrra
starfa, framhalda því ákvarðaða. Gróðurinn
öyrjaði fljótlega að sýna komu sína. Fyrst efst
® holtinu, svo niður eftir því. Fönnin í laut-
>nni lét óðum undan siga. Flóttastigin mynd-
uðu svartan hring umhverfis hana sem skjald-
horg, sem rofnaði 0g dró sig saman og neð-
ar> fyrir lífsmagninu að ofan, þar til fönnin
hvarf og svarti hringurinn líka, en eftir varð
*<r*nglóttur blettur, svartur, sem innan skams
'osaði sig við merki dauðans því nýgræðings-
a**garnir fluttu þangað, og seinast dró lautin
til sín mesta auðmagnið hins nýja gróðrarríkis
í grendinni.
Fyr en menn bjuggust við, höfðu hin áður-
nefndu hjón verið drifin á «klökum« austur á
sveit sína, með börn sín og hinn litla farang-
ur. Var það auðséð, að þeir vestra höfðu orð-
ið fegnir að losast við þau. Betur að allir gerðu
það eins viljalega, að láta hvern hafa sitt.
Litlu eftir þetta, var það einn dag að tveir
menn riðu heim að Grund. Voru það hrepps
stjórarnir, sem stundum voru nefndir eða það
voru, Pórður hreppsstjóri og Magnús með
honum. Var þeim fylgt til baðstofu og boðið
til sætis í húsi hjónanna.
Erindi þeirra var að fala húsmensku fyrir
Einar og skuldalið hans. Rórður hóf mál sitl
fyrst, fór mörgum orðum um þörf þá sem á
því væri, að koma þeim fyrir, það væri bæði
Iagaskylda og kristileg skylda að taka þau,
þeirra skylda sem hefðu nóg húsrúm, gætu
mist grasnyt ef á lægi eða einkum þeirra sem
gætu rnist mjólk handa þeim sér að meinalitlu,
og hér fyndist sér alt þetta myndi vera fáan-
legt, ef vilji væri til. Borgun gæti fengist fyrir
þessi smá hlunnindi, með því móti að Iáta Ein-
ar vinna sér, þegar hann gæti það.
Búin voru þau fósturforeldrar mínir að tala
saman um þetta áður, og afráða með sér að
neita algerlega, ef leitað yrði á þau með hús-
næðið, því orðrómur sá er fylgdi þeim hjón-
um, skelkaði þau sem aðra, og enginn vildi
eiga samvistir með þeim, þó skémur væri en
heilt ár.
Fóstri minn neitaði alveg að taka þetta að
sér. Taldi sig ekki færan um að veita þeim
þetta nauðsynlega. Sagðist vinna upp jörð sína,
og hús væru ekki aflögu, líka væri hann búinn
að heyra sem aðrir, hve alment væri talað um
þau, og væri óvanur við að geyma sitt fyrir
þjófum.
Rórður varð skjótt sem sót á lit fyrir reiði.
Hótaði að láta dæma húsmenskuna inn á hann,
og jós úr sér nokkrum illyrðum.
Fóstra mín gegndi þá og sagði, að jafnframt