Nýjar kvöldvökur - 01.01.1942, Blaðsíða 7

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1942, Blaðsíða 7
NÝJAR KVÖLDVÖKUR • JANÚAR—MARZ 1942 • XXXV. ÁR, I.—3. HEFTI m Sigurður Róbertsson er fæddur að Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 10. jan. 1909, sonur hjónanna Róberts Bárðdals og Herborgar Sigurðardóttur. Eru þau bæði ættuð úr Suður-Þingeyjar- sýslu, Fnjóskadal og Mývatnssveit, og er hagmælska í ættum beggja. Sigurður var á Hallgilsstöðum í sautján ár, en þá fluttu foreldrar hans að Lögmannshlíð og síðar að Glerá í Kræklingahlíð, og bjuggu þar í átta ár; þá fluttu þau að Sigríðar- stöðum í Ljósavatnsskarði. í æsku naut Sigurður ekki annarrar menntunar en þeirrar, sem krafizt er til fermingar, en veturna 1930—31 og 193? -—33 var hann við nám á Laugaskóia. Varð skóladvölin honum að ágætum not- am, enda hefur hann námsgáfur góðar og var þá orðinn fullþroska maður. Snemma hneigðist Sigurður að ritstörf- om, og innan fermingar var hann farinn að rita ýmislegt í laumi. Lét hann ekkert á því bera og hætti því alveg um margra ára skeið, en eftir skólaveruna á Laugum byrjaði hann aftur. Arið 1935 var hann heilsuveill og mátti lítið á sig reyna ár- langt, og upp úr því fór hann að rita smá- sögur. Fyrsta saga hans, Jarðarförin, var prentuð í Nýjum kvöldvökum 1936, —- Og nefndist höfundurinn Þórir þegjandi —, og þá hver smásagan á fætur annarri: Eitur, Atli, Griðastaður og Kain, sem allar birtust í Nýjum kvöldvökum. í árslok 1938 kom út Lagt upp í langa ierð, átta smásögur, sem var mjög vel tekið af al- menningi. Síðasta og langlengsta sagan, Kennimaður, hefur verið aðalsagan í Nýj- um kvöldvökum síðustu tvö árin. Siétirður Róbertsson. Upp á síðkastið hefur Sigurður Róberts- son átt heimá á Akureyri og þar í grennd. Hefur hann auk ritstarfanna gengið að allri vanalegri vinnu, og er því furða, hvað af- kastamikill hann hefur verið. — Hann er kvæntur Maríu Indriðadóttur frá Dvergs- stöðum í Eyjafirði. Lesendum Nýrra kvöldvakna eru sögur Sigurðar Róbertssonar svo kunnar, að-það er óþarfi að eyða mörgum línum í það að kynna höfundinn. Á fyrstu sögum hans var 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.