Trú - 01.05.1905, Page 4

Trú - 01.05.1905, Page 4
20 T R Ú . T R U kemur út einu sinni í mánuði. Hvert blað kostar 5 aura. Argangur- inn 50 aura hér á landi. í Ameríku 3 cent hvert blað, en 25 cent ár- gangurinn. Borgist fyrirfram. Borgun fyrir blaðið sendist í póstávís- unurn til S. O. Johnson. Útgefandi og ábyrgðarmaður Samuel O. Johnson, trúboði. Reykjavík (P. O.) Island. Hvíld fyrir þá þreyttu. Moody sagði eitt sinn: „Hvaða hvíld eða næði hefir sá, sem kristindóminn prédikar eða algerlega hreinn trúboði hér á jörðu ? Það er ekki nein hvíld hér, því nú er sá rétti tími fyrir stríðsmenn að vinna. Himininn verður okkar hvíldarstaður. En nú er vinnu- tími fyrir þá stöðugu, bænræknu og óbifanlegu verkamenn út um allan heim til að fá sálir frelsaðar í Drottni. — Kristið fólk ætti ekki að horfa nú eftir góðu næði hér á jörðu. — En ef okkur þá finnst að eitthvað vilji koma okkur til að hafa eins góðan tíma og okkar nágrannar, og okkur finst, að við ætlum að hafa hvíld og nægati tíma, þá eigum við ekki að fara eftir því, heldur að muna, að okkar hvíldartími er bráðum kominn. Já, okkar stóri hvíldardagur er ekki kominn ennþá, en látum okkur heldur bíða til þess tfma, þeg- ar við skulum koma inn í hvfldina og hætta við okkar vinnu hér á jörðu". Þetta er fyrir þá, sem vilja verða hluttakandi í hinni heilögu Jerúsalem, sem á að koma af himni niður. Já, fyrir þá, sem hafa hinn sanna vitnisburð í sfnu hjarta um frelsi frá allri synd. „Því fyrir blóðið og vitnisburðinn höfðu þeir sigurinn", en eklci fyrir þá, sem unnu að sönnu um stund. En þegar stríð og armæða kom, þá gáfust þeir upp og fóru að draga sig aftur úr. Og ekki heldur fyrir þá, sem sýnast fyrir mönnum, en eru allir saurugir innan. Nei, — að eins fyrir þá, sem vilja fylgja Kristi alta leið, og taka krossinn upp á sínar herðar, hversu þungur sem hann kann að verða, og eru trúir alt til dauðans. Já, halelúja. Einmitt fyrir þá

x

Trú

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.