Skuggsjá - 01.11.1916, Síða 6

Skuggsjá - 01.11.1916, Síða 6
SKUGGSJÁ Allskonar lyf. Bækur og ritföng. Kœru landar! Vér viljum leyfa oss að benda ykkur á af hvaða ástæðum við óskum að þér skiftið við okkur er þér þarfnist lyfja og annars sem venjulegt er að verzlað sé með í lyfjabúðum. Það er sama % hvort þér kaupið Svamp eða Vindil, T Ilmvötn eða Ritföng, Hárbursta eða Pillu-bauk; vér munum gera yður ánœgða svo þér haldið áfram að skifta við oss í framtíðinni. Engin lyfjabúð í nágrenninu er betur útbúin en okk- ar til að mœta kröfum viðskifta vina. 8«-■ K * SEM EKKI HAFA HEIMSÓTT BÚÐ VORA, FClIll^ VILDUM VÉR BJÓÐA AÐ KOMA NÆST ER ÞÁ VANHAGAR UM MEÐÖL EÐA ANNAÐ SEM SELT ER í LYFJABÚÐUM. Vér munum gera oss alt far um að þóknast yður, og þér munuð sannfrerast um að það borgar sig að verzla við oss. Wynyard - Pharmacy Jónas P. Eyjólfsson, Eigandi. UMBOÐSMENN FYRIR EDISON PHONOGRAPH OG hin alkunnu NEW SCALE WILLIAMS PIANO

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.