Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 9

Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 9
SKUGGSJÁ 3 Rökkurmóða ófriðar og víga grúfir yfir miklum hluta hoims. Aldrei liefur sorg og sárindi knúðfastar né víðtækar að dyrum í mannheimi, ená yfirstandandi tíma. Aldrei hefur verið jafn átakanleg f>örf fyrir meira ljósí heiminum, en einmitt nú, —ljós kærleika og manngöfgi. Þúsundir karla og kvenna hafáað vísu gengið í j)jón- ustu kærleikans, til að græðasár og mykja raunir, en Jió er p>örf fyrir fieiri líknar- hendur, — J>örf fyrir meiri kœrl e ilc a, jjenna dyfsta og ylríkasta ljósgjafa. sem mans3álin á yfir að ráða. Reynum, að glæða ljós og yl í heimin- um. Beinum ylgeislum kærleikans til jieirra setn í skugganum sitja, og ljós- vana eru. Látum viðleitni gömlu konunnar benda oss á að vera ljóssækin, og horfa mót birtu. Þrjú kvœði. Eftir Þorskabit. ísland. ERTU ísland, vort land. Vert’u hið einasta land,— 8em að unaðav fullnægjú Ijær Jjínum dætrum og sonum. Vertu drengskapar land. Vertu dygðanna land Vertu dagsbrúnar land öllum göfugum framtíðar vonmn. Vertu gleðinnar iand. Vertu gæfunnar land. Vertu gnægtanna’ og mentunar sólroðans land júnna barna. Vertu frelsisins land. Vertu farsældar land. Vertu friðarins land, sem að skín yfir kærleikans stjarna. & Sólariag. L.JÓTT og fagurt haustsins kvöld Hrífur sérhvern göfgann anda, Legar lieiiög himinvöld Hengja gullbrydd skuggatjöld Yfir heimsins arinskjöld Af sera iijartir geislur standa. Hreint er Jjetta haustsins kvöld Hrífur sérhvern göfgann anda. Svona fagurt sólarlag Sjaldan lyðir fá aðskoða. Rósalíni iögðu’ á stag Líkist sérhvert skyjadrag. Eftir slíkann drottinsdag Dimman hlandast fögrum roða. Svona fagurt sólarlag Sannarieg er nautn að skoða. Fyr en sólvagn ekur ótt Ofan hláa himinvega, Fagurbúin frjálst og rótt, Faðmast sjáum dag og nótt. Alt í kring er kyrt og hljótt, Kyssast j>au svo hjartanlega. Fyr en sólvagn ekur ótt Ofan bláa himinvega. Svona fagurt, sólarlag Sofin vekur hugarfæri. Hjartað sérhvert hlær við slag Hrifið kvöldsins tignar-brag. Ó, að lífsins eftir dag, —Yzt við dauðans landamæri— Hvers manns síðsta sólarlag Svona rótt og dyrlegt vferi. Haustkuldi. U er breyting yfir alt Umhverfis í náttúrunni. Fer að verða kvöldið kalt.

x

Skuggsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.