Skuggsjá - 01.11.1916, Side 10

Skuggsjá - 01.11.1916, Side 10
4 SKUGGSJÁ Kyljan nætur andar svalt. Skógar liggur laufið f>valt, Litförótt í hverjum runni. Nú er breyting yfir alt Umhverfis í náttúrunni. Dáin eru’ hin d/ru blóm, Duptið f>eirra sinan hylnr. Syngur fugl með sorgaróm. Suðar blær í döprum róm. Allsherjar pví dauðadóm Dularfullann enginn skilur. Dáin eru ’hin dyru blóm, Duptið peirra sinan hylur. Stutt f>ó væri líf f>eim léð, Látin peirra’ oss nlla hryggja. Sólin geislum sínum með Signir peirra dánarbeð. Heim, sem enginn hefir séð, Huldusálir f>eirra byggja. Stutt þó væri h'f þeim léð, Látin þeirra’ oss alla hryggja. En þá huggun eigum vér: Aftur koma þau að vori, Nú þó falli föl og ber, Frjómagn þeirra’ ei dáið er, Uegar vetrar veUli þver Vaknar Hf í hverju spori. JE, þá huggun eigum vér: Aftur birtast þau að vori. Ef að líkum lögum — manns Líf á jörðu væri bundið, Yrði skemmri hrörnun hans. Harmur rnykri syrgjandans. Dauðans-ótta efablands Ollum þegar burtu hrundið. Ef að líkum lögum — manns Líf á jörðu væri bundið. Kaflar úr ferðasögu Vilhjálms Stefánssonar. P. B. þýddi. [Kaflar þeir sem hér birtaát eru teknir úr bók Vilhjálms sjálfs: „My Liíe with the Eskimo“.] FYRSTI dagur okkar meðal Dolpldn og Union Straits Eskimóanna var sá dagur æfi mirmar, sem eg hafði mest af öllu þráð, og sem eg nú lít til baka á með næmustum endurminningum, því að mér, setri lærisveini mannfræðinnar yfirleitt, en sérstaklega í þeirri grein er fornmenn áhrærir,birti hanri mannkyn liðinna alda. Connecticut-fylkisbúinn hans M a r k T w a i n s sofnaði á nítjándu öldinni og vaknaði upp í tíð Arthurs konungs meðnl riddara, sem þeystu í hringlaudi herklæð- um til bjargar fögrum fljóðum; en við, án þeí S að sofna eitt au . nablik, höfðum stigið út úr tuttur.ustu öldinni inn í land hugvits og menningar samtíðinga löngu liðinna nlda á döi.’um Arthurs konungs. Dettn fólk líktist ekki því sem Cæsnr fann í Gaul eða á Bretlandi; þeir líktust meir hinum eldri veiðimannafiokkum Bret- lands og Gauls, sem voru óafvitandi sam- tíðingar hins fyrsta Egyfzka pyramíds. Tilvera þeirra í álfu vorra fjölmennu borga var tímatalsruglingur tíu þúsund ára í tilliti til hugarfars og verklegra fram- fara. t>eir öfluðu sér fæðu með áhöldum S t e i n a 1 d a r m a n n a, hugsuðu sínutn óbreyttu, frumlegu hugsunum og lifðu sínu óörugga, áreynzlufulla lífi, — lífi, sem mér virtist vera skuggsjá æfiferla vorra elztu forfeðra, hvers bein og óþrosk- uð handaverk stöku sinnum finnast í áa- möl og forsögulegum hellirum. Fnndir slíkra fornfræöileifa, í ymsum pörtum veraldarinnar, af mönnurn þeim er lifðu á undan notkun málmbræðslunnar, flytja töfrandi sögu þeim sem hafa nógvísinda- legt ímyndunaratl til að sameina brotin og

x

Skuggsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.