Skuggsjá - 01.11.1916, Síða 11
SKUGGSJÁ
5
fylla skörðin; en margfalt betra slíkum
draumum var yfirstandandi tækifæri
mitt. Eg f>urfti ekkert að ímynda mér;
eg þurfti að eins að horfa og hlusta, p>ví
hér voru ekki leifar Steinaldarinnar, held-
ur Steinöldin sjálf, menn og konur, mjög
mensk, og í alla staði vingjarnleg, sem
fögnuðu komu okkar og buðu okkur að
vera.
Mállyzka peirra líktist riægilega Mc-
Kenzie-fljóts málinu, sem eg hafði tileink-
að mér fyrir þriggja ára samdvöl við hina
vestrænu Eskimóa, til
Jress að við gætum gert
okkur skil janlega frábyvj-
un.Dað liefir líklega sjald-
an komið fyrir í sögu ver-
aldarinnar að hinn fyrsti
hvítur maður til að heim-
sækja nokkurn frumleg-
an pjóðflokk skyldi tala
beirra eigið mál. Tæki-
færi mitt var þvi óvana-
legt; og íöngu fyrirenda
fyrsta ársins reyndist það
hlutskifti mitt að verða
sem einnaf peirra flokki,
og jafnvel frá f y r s t u
stundu tamdist mér að
tala við Jiá í samhygð um
sameiginleg áhugamál.
Ekkert sem eg hef að
segja frá Jressu Ncrður-
heimskauts-landi getur vakið meiri eftir-
tekt eða áiitist betra framlag til pekking-
ar en saga okkar fyrsta dags með |>essu
fólki, sem hafði aldrei, né forfeður peirra,
séð hvíta manneskju fyr en p>eir sáu mig.
Eg ætla J>ví að segja J>á sögu
Eins og forfeður okkar efalaust gerðu,
óttast [>etta fólk mest alira hluta hina
vondu anda, sem kunna að vitrast ]>eim
hvenær sem er í einhverri mynd; en næst
]>eim óttast {>eir ókunnuga menn. Við
fyrsta fund voru j>eir efabiandnir og nokk-
uð hjákátlegir í framkomu, sökum J>essað
]>eir béldu okkur vera frá andaheiminum,
en nú höfðu J>eir preifað um og talað við
okkur og vissu að við vorum að eins menn
—ókunnugir menn, að sönnu, en ekki
nema {>rír hjá j>eirra f jörutíu og J>ess vegna
ekki svo hræðilegir. Og brátt sögðust f>eir
finna, af ój>vingaðri framkomu okkar, að
við hystum engan illan hug til J>eirra;
J>ví að maður sá sem áformar sviksemi,
sögðu J>eir, snyr aldrei bakinu að peim
sem hann ætlar sjálfur að stinga í bakið
við fyrsta tækifæri. Aður en húsið sem
J>eir strax bygðvr handaokkur var fuilgert,
komu unglingar hlaup-
andi frá j>orpinu að til-
kynna okkur að miðdags-
verður okkar væri til-
rciddur. Híb/li J>eirra
voru svo lítil að óhag-
kvæmt J>ótti að b j ó ð a
okkur öllum inn í sama
húsið, enda var J>að ekki
samkvæmt siðum J>eirra,
eins og við síðar kom-
umst á snoðir um. Var
J>ví sínum vísað á hvern
stað. Gestgjafi minn var
selveiðarinn sem við fyrst
nálguðumst á í s n u m .
Honum [>ótti vel til fali-
ið að eg neytti minnar
fyrstu máltíðar í hans
húsi }>ví kona hans var
fædd vestar á ströndinni
en hinir, og voru foreldri hennar, að sögn,
innflytjendur frá vestrænum flokki, og
mundi hún j>ví vilja spyrja mig frétta.
Samt reyndist að kona J>essi var ekki
margmálug, en umhyggjusöm, gæðaleg
og gestrisin eins og stallsystur hennar.
Fyrstu spurningar hennar fjölluðu ekki
um landið sem eg kom frá heldur um fóta-
aðbúnað minn. Voru ekki fætur mínir
rakir, og mætti hún ekki draga af mér
skóna og purka J>á yfir lampanum? Vildi
eg ekki J>urra sokka af manninum hennar,
og ]>urfti ekki að bæta vetlinga mína eða
yfirhöfn? Hún hafði soðið selskjöt handa
Vilhjálmur Stefánsson.