Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 13

Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 13
S K U G G S .1 A mest til skólanáms. En féleysi hamlaði. Var Melgi á harnsaldri er hann misti föð- ur sinn, svo heimiliskringumstœður ekkj- unnar, móður hans, urðu enn erfiðari og fátt til úrkosta. Þóávanst honum p>að, af eigin orku, að komast í Lærðaskóla Reykjavíkur. einn eða tvo vetur, en varð pá að hætta vegna fjárskorts. Upp úr þessu mun hann hafa farið að hugsa til Vesturheims-ferðar og til Ameríku kom hann árið 1890. Fimm árum seinna giftist hann eftirlifandi konusinni, UuríðiJóns- dóttur, Sigurðssonar alþm. á Gautlönd- um, systur Kristiáns Jónssonar fvrverandi ráðherra. t>au Helgi áttu eina dóttur barna, Signrbjörgu, er nú stundar nám við Manitoba háskólann. Voru þau í Da- kota þangað til 1905, en fluttu [>á til Kan- ada og l>juggu í grend við Wynyard, Sask., síðustu ellefu árin. Þenna ellefu ára tíma var Helgi heit. jafnan meira og minna veikur. Skarhann sig háskalega í fótinn, fyrsta sumarið senr hann var í Wynyard-bygðinni, og f>jáðist mjög af p>ví, unz fóturinn var loks tekinn af. En jafn snemma og ]>að var gert fór hann að finna til innvortis þrauta, sem stöfuðu frá meinsemdinni, sem leiddi hann til bana. Öll jjessi veikindi sín bar Iielgi heit. með afburða ]>reki og karl- mennsku og mælti aldrei æðru orð. Hélt hann óskertri einbeittni sinni ogskörungs- skap til dauðadags.—Hann andaðist að heimili sínu 27. apríl 191(1. Við lát Helga Stefánssonar átti Wyn- yard-bygðin ábak að sjá merkum manni og mikilhæfum. Hann var jafnan forvörð- ur íslenzks ]>jóðernis í sinni sveit, ogein- hver aðkvæðamesti maður bindindismáls ins ]>ar um slóðir; gæddur skörpum gáf- um, rökvís, fjölfróður og fastur fyrir og ósveigjanlegur einsog bjarg. líantt skeytti lítt utn að aila sér fjár og ekki kærði hann sig um að hækka sesssinn með fjölmennu fylgi Var hann aldrei að hnfsast um lmgi manna áður hann gekk að málum, og hafði staka óbeit á að fylgjaöðruen sann- færingu sinni En ]>að sem honum var uin liugað og hann lagði mesta stund á, allaævi, var: að vera sannur maður. Flestum mun reynast ]>otta eitthvert örð- ugasta viðfangsefnið, sem til er, að lifa svo, og engum heiglum er ]>að hent. En Helgi varþess megnugurflestum inönnum fremur. Og í ]>ví voru yfirburðir hans ekki sízt fólgnir.— Að tilhlutun nokkurra félagssystkyna Helga heit., úr Good-Templarastúkunni í Wynyard, var pessfarið áleit við Stephan G. Stephansson að hann gerði erfiljóð um Helga. Var ]>að ætlun þeirra, að annað- hvort mundi Helgi hafa kosið minnis- varða frá Stephani eða engan ella. Varð Stephan vel við ]>essu og ætlaði hann livort setn var að minnast Helga, ]>á er annir leyfðu. Kemur nú hér kvæði Ste phans, og kunna allir skáldinu hugheilar ]>akkir fyrir, ]>eir, er hlut eiga að máli.— Er gott að minning Helga geyinist nú með sönnum ogófeilnum orðum, ísvona kjarn- góðu kvæði. Helga-erfi. „Bið þig Sváfa Brúðr grátattu, Ef vill mínu Máli hlýða At þú Heðni Hvílu gervir, Ok jöfr ungan Ástum leiðir". Helga kviða Hjörvarðssonar, Sæm. Edda. MEÐAN uppi er eikin há llt er vöxt að greina, Nið’rí holti heyglu-strá Hæðarmörkum leyna. Verða um stórleik merkis-manns Misgár ymiskonar. Svo fór ]>að um haginn hans llelga Stefánssonar. Sönnu næst, að sjálfir við Sæum livað hann gilti Degar autt varð öndvegið Okkar, sem hann fylti.

x

Skuggsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.