Skuggsjá - 01.11.1916, Side 15

Skuggsjá - 01.11.1916, Side 15
SKUGGS.TÁ 9 Kyrð. (Eftir Dr. FranJc Crane.) Istríðsbréfi frá Frakklandi, er mynd af aðalstöð herforingja nokkura. Um hverf- is pessaaðalstöð voru engir lögregluþjónar ágangi, engir gæslumenn á verði, engir sjálfhrevíivagnar á brunandi ferð, engir leirslettóttir ökusveinar búnir til bráðra spretta. Fljótt á að líta virtist hér vera autt hybyli, og á polli rétt hjá syntu svan- ir í næði. Herforinginn virtist vera rólegur. Það sástekki á látbragði hans, að á hon- um hvíldi meiri ábyrgð en j>að eitt, að kasta út brauðmolum svönunum til fæðis. Þrátt fyrir ]>að, liafði hann nmráð yíir 170,000 mönnum og 50 mílum af víg- gröfum.— Þegar ]>ér heimsækið mann, sem stór- virki vinnur, ]>á íinnið pér hann ve>\ju- lega ekki umkringdan af skrifurum, hrað- riturum né málþráðakerfum eða neinu öðru en ljósmynd af konu hans, í mngjörð á skrifborðinu, og rósavönd í vatnsglasi. Æsingur er eyðsla, en ekki vald; hann er aflcyðsla. í kjallaranum á vélastofunni svífur drifás vélarinnar fram og aftur. Þegjandi, léttilega, eins og áhugamikil kona. Hér er afl — og að eins hljóðmæli. Uppi á loftinu smellur í vefstólunum, |>;ir er hávaði, gauragangur, en f>ér getið stöðv- að lætin meðeinum fingri. Blaðadrengir, sem græða hálft cent á hverjum viðskift- um, skrækja líkt og fullhugar Rauðskinn- anna. Formaður stórfélagsins, græðir hálfa millión dala meðeinnorði og hneig- ingu, líkt og hann væri að útdeila brauð- inu. Niagarafossinn öskrar vegna ]>ess að straumfallið flæðir alt í brottu, gagnslaust, ónytt. Rennið vatni hans í gegn um píp- ur til hreyfingar 1000 aflstöðvum, og ]>á er ]>að ]>ögult eins og ]>yngdaraflið. Þyngdaraflið, hið tröllslegasta, algeng- asta, óbuganlegasta af ]>ektum öflum, lætur ekki hljóð sitt heyrast. Jörðin, með byrði sína af meginlöndum og fjölda ]>jóðum, sn/st um möndul sinn sem aldrei marrar í. Pláneturnar ]>jóta í gegn um geiminn, líkt og billion-tonna ]>ungar fallbyssukúlur, en pögular eins og hugur mans. Sorgarleikurinn fetar sig áfram með ldjóðum og skelfingarópum, fram að aðalatriði sínu. En — jafnskjótt og ]>essu augnabliki leiksins er náð og há nótu atburðarins skyldi kveða út, standa leikendurnir hreyfingarlausir, sem högg- dofa, J>egjandi, kyrrir, á gjörvelli tilfinn- inga sinna. Ekkert er svo ]>/ðingar]>rungið, svo mælskufult, sem þögnin. Það hafa verið gjörðar margar áætlanir um guðdóminn. l£f guðertil, ]>á er hann hin æðsta fylling leyndardómsins, ]>arna í himninum, ]>arna í plöntulífinu. og ]>ög- ull í frækorninu.Yfirveldið (the Supremé) er hnlið. Almrettið er kyrlátara en alt annað. Þér getið séð að stríðið er gagnslaust; ]>að er of hávaðasamt. Á eftir ]>ví kemur j>ögul réttvísi og framkvæmdir. Og ]>ér — ]>ví grátið ]>ér og stritið? Hvað stoðar ]>essi órói og æsingur, og foss fall stórra orða? Veriðhljóð! Aðeinspeg- ar ]>ér eruð hljóð eruð ]>ér máttug. J. E. þýddi. Aðgætinn maður festir auga á /msum smáatvikum í lífinu, sem aðrir ganga frain hjá, án ]>ess að gefa gaum. En í hinu smáa felst oft djúpur lær- dómur. Að gefa sér tíma til athugunar, fæst ávalt endurgoldið.

x

Skuggsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.