Skuggsjá - 01.11.1916, Síða 16

Skuggsjá - 01.11.1916, Síða 16
10 S K U G G B .J Á Helstríð hnefaréttarins. ME Ð V I T U N D um skyldu vora og ósjálfráð andbylting knyr oss til að fórna á stalli þjóðræknis-helginnar, öllu jiví sem fráhrindir og sundurdreifir, á f>essu sálarreynzlu tímabili. Vér, hinar enskumælandi pjóðir heimsins, erum for- svarar lyftiafls mannréttindanna. Að end- urleysa heiminn frá oki hervalds og kúg- unar, — |>að er kiillun vor Vér svíkjumst ekki undan f>eim merkjum. Saga vor hefur verið eitt sífelt vaxandi kraftaverk, frá Magna Charta til pessa dags. Það er saga jafnréttis í sífeldu stríði við dauðann, með vaxandi krafta við hverja atlögu. Og nú í dag heyjandi bar- áttu öllum öðrum baráttum ægiiegri, með bæklaðar hendur og blóðugt höfuð, en óniðurbeygt - ætíð óniðurbeygt. Hervaldið er að deyja — með brugðnu sverði í hendi. Dað verður að deyja, |>ví lífskoðun liggur aðbaki. Mannkynið get- ur ekki horfið afturtil hnefaréttarins, [>ví hjarta þess er í innsta eðli sínu óspilt; og tii p>essa dags hefur hver uppreist hafið framför. Og þegar bundinn fæst endi á petta jötunvaxna stríð, |>á látum oss heit- strengja að kryna kiaftaverk fortíðarinnar með enn fegri og háleitari hugsjón um tii- gang lyðvaids og jafnaðar. Og þegar búið verður að græða sárin og breiða yfir eyði- leggingarnar J>á látum oss byrja á J>ví aö ryðja f>ánn veg, er leiðir upp pangað sem mannkynið verður að ganga í fyllingu tíinans. [Þessi grein, er kafli úr ritgerð eftir Boga Bjarnason. Þýtt úr ensku.—Ritstj.] GOÐIR GESTIR FÓLK sem alist haíir upp eða átt hafir heima á afskektu, ísienzkusveitaheim- ili, mun minnast J>ess, hve mikilli bylt- ingu [>að olli á hinum fastskorðaða og reglubundna heimilisbrag, J>á er góðan gest bar að garði. Menn Jrurftu að finna sérdægrastytting og hvíld, á hinum löngu vetrarkvöldum, — hvíld fyrir andann, |>egar dags-áhygg- unum og útistörfunum var lokið, og sezt var í baðstofú. Lestur og kveðskapur, samtöl og sagnir, var endurtekið kvöld eftir kvöld og viku eftir viku. En bækurnar á heimilinu og úr nágrenninu entust ekki altaf, ogsagnir hinnar fróðu alj>/ðu gengu til purðar og að J>ví leyti var J>essi heimilisskemtun tak- mörkuð. ]>að var j>ví sízt að undra J>ótt gleðin vaknaði og brúnin lyftist, J>egar fróður ferðamaður kom og baðst gistingar; ]>ví menn vissu, að hann hafði eitthvað riftt að færa, eitthvað skemtilegt og hressandi. Drungi og álryggjur daglega lífsin's J>okuð- ust fjær og J>að var sem Iilyleg brosalda liði um alt andrúmsioftið. Heimilisfólkið hópaðist um gestinn Margar hendur voru boðnar og búnar til að veita honum j>á aðhlynning sem bezt hæfði, og jafnframt drifu að lionum ótal spurningar, sem komumaður greiddi skjót og gagnorð svör. Gestrisnin var sett í öndvegi á heimil- inu, —]>essi sann íslenzki, mannúölegi og falslausi alúðarblær, sem andar svo hlytt til ferðamansins. % * * í seinni tíð, höfum við íslendingar hér vestanhafs átt J>ví láni að fagna, að vera heimsóttir nf góðum gestum. Aeghérsér-

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.