Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 17
S K U G G S J Á
staklega við jiá prófessorana Sveinbjörn
Sveinbjörnsson jg Jón Helgason, dr, Guð-
mund Finnbogason og nú síðast skáldið
og rithöfundinn Goðmund Eamban. —
Hinn síðast, nefndi, er ungur, gáfaður
mentamaður, sein fyrir stuttu er lagður út
í lífsstrauminn, til að brjóta sér sjálfstæð-
anveg inn á blóinlendur skáldlistarinnar.
Svo djarfhuga fór hann á stað og svo
haldgóðum tökum festi hann á hugsun og
efnismeðferð, í hinu fyrsta leikriti sínu
,, Hadda Paddá'‘, að hann hefir hlotið ein-
dregið lof hinna merkustu ritdómara í
Evrópu. Meðal annara, lieíir hinn skarp-
skygni ritdómari, Georg Brandes, lokið á
liann miklu lofsorði. Nú er hann hér
kominn — til Vesturheims — Jjessi efni-
legi rithöfundur, með Jieim ásetningi að
ryðja verkum sínum braut í enskum bók-
mentaheimi.
Líkindin benda til Jjess að hann eigi
]>ar fagra framtíð, og um leið og við unn-
um honum Jjeirrar gæfu, ætti það að
gleðja hvern sannan Islending, Jiegar ein-
hver andans atorkumaður, stefnir heiðri
hinnar íslenzku Jijóðar til móts við |jað,
sem beztgjöristí listaheimi stórjjjóðanna.
Dað J>arf ]>reklund, afburða hæfileika
og ást t.il listarinnar, til að ná p>ví tak-
marki sem hr. Kamban stefnir að, en vér
vonum að hann gangi ]>ar sigri hrósandi
af hólmi.
*
* *
Til Wynyard kom hr. Goðmundur
Kamban hinn 24. f. m. og hafði íramsögn
um kvöldið. Aðsókn var sæmileg eftir
kringumstæðum. Vegir lítt færir vegna
undangenginna langvarandi v o t v i ð r a.
Hamlaði ]>að J>ví mörgum frá að sækja
samkomuna, sem ellamyndu hafa komið.
Efnismeðferð í framsögn hr. Kambans,
var yíirleitt. ágæt. Málrómur og geðbrygði
færðu líf og anda í samtöl, jafnvel dauðra
hluta, svo sem leggs og skeljar.
Hið yndisfagra kvæði, Gunnarshólmi,
var sem blæpfður gyjuhreimur á vörum
Kambans.Gáskinn og gletnin nautsín vel,
og bið barnslega samtalí ,,Kátur Piltur"
var eðlilegt í framsögn Kambans. Kvæð-
ið Rizpah, er erfitt upplestrar til J>ess að
J>að njóti sín til fulls, J>ví fáum er gefin
sú list, að geta synt hinar djúpu og við-
kvæmu móðurtilfinningar; {>ó má fullyrða
að hr. Kamban tókst mjög vel með ]>að
hlutverk.
Eg efa ekki að Kamban hafi mættgest-
risni og alúð meðal Islendinga á ferðum
sínum hér, en mérskilst, að bezt valda og
hlyjasta kveðjan væri, ]>egar hann fer. sé
sú, að gjörast áskriíandi og kaupandi að
leikriti hans ,,Hadda Padda‘‘ sem kemur
út á ensku á næsta ári. Dað aúti hver
góður Islendingur sem getur að gjöra, ]>ví
með J>ví veitum við endurgoldinn styrk,
efnileguin listamanni.
Dökk f'yrir komuna Kamban og ham-
ingjuóskir fylgja ]>ér á veg!
Bygðar-fréttir.
Wynyard.
í September síðastl., keypti )ir. Júlíus
J. Sólmundsson frá Gimli, kjötverzlun ]>á
hér í bænum, sem gengið hefir undir nat'n
inu ,,The Pioneer Meat Market“ og hr.
J. A. Moffett hefir rekið Hr Sóhnunds-
son er J>ví alfluttur hingað með konu og
börn.
f>ær mæðgur, Duríður Jónsdóttir, ekkja
Helga heit, StefánSsonar. og Sigurbjörg
dóttir hennar, eru fluttar til Winnipeg.
Gengur ungfrú Sigurbjörg á, Wesley há-
skólann í vetur. Kunningjar peirra hér
munu gleðjast yfir j>ví að Sigurbjörg getur
haldið áfram námi, ]>ví hún er gáfuð og
mun verða íslenzku námsfólki til sóma