Skuggsjá - 01.12.1916, Síða 11
S K l & (í S J A
17
•John hafði ekki tíma til að hugsa um
slíkt; eða ástæður á réttum tíma. Yfir
véturinn leið gripunum enn þá ver. Kjós-
ið var í mestu niðurníðsiu. Og ef konan
hefði ekki neglt. múrlangbönd {lath) yfir
rifurnar, hefðu kfrnar oft verið hvítar af
snjó. Raunar var að nafninu „Silo“ við
stafn hlöðunnar, en fóðrið var Vítið og ent-
ist ekki lengi. £>að var purka sumar, og
•John sáenga nauðsyn t.il aðyrlcja og rækta
landið, |>egar ekki svo mikið sem illgresi
hafði kraft til að vaxa ; og f>á tnundu toð-
urtegundirnar ekki vaxa fyrirhafnarJaust.
Svo áður en veturinn var liðinn, var hann
húinn að taka alt sem lánstraust lians
Jeyfði lijá 'fóðursöluhúsununi. Og JoVm
)>urfti |>á oft að segja: ,,I>:\ð er nú hepn-
in mín". Uans hepni var ætíð slæm,
nema að einu leyt i Hann fékk ætíð pen-
ingalán hjá kunrdngjum sínum. Fólk
liafði |>á liugmynd, að gamli Bowers
myndi sjá til ]>ess, að enginn tapaði pen-
ingum á ]>ví að lána Jolin. Að liðnum
tveim árum, sem sjálfstarður bóndi, liafði
liann gefið skuldbindingar fyrir ölluni
eignum sínum, að meðtöldnm húsbúnaði
konu sinnar. Ilin góða kona hans, hafði
unnið seint og snemma, ]>ví hún var eins
iðjusöm, eins og John var áhugalaus og
latur. en [>að |>arf tvo samhenta og iðju-
sama ef búskapurinn á að hlessast.
Loksins urðu |>au að flytja af bújörðinni
á aðra minni og lélegri. ,,jDað er mis-
hepni mín'1, sagði John. ,,í>að er |>ín
hölvuð leti", sagði faðirhinnargóðu konu
lians. .John er enn þá ásíðari hújörðinni,
en hann getur ekki verið [>ar til lengdar.
Hann tekur ]>ví rólega og hyggur að bezt
verði að tJytja til borgarinnnr og taka [>ar
að sér smásamninga vinnu.
Þessi framanskrifaða saga sfnir og sann-
ar greinilega, ]>ann viðurkenda Og ínarg-
reynda sannleika: að |>eir menn sem eru
svo framkvæmdarlausir og latir, að |>eir
nenna ekki að vinna eða lijálpa sjálfum
sér á heiðarlegann liátt, komast aldrei
neitt verulega áfram á lífsleiðinni í sam-
kepninni við samferðamenn sína. Þeir
eru svo seinir ag fyrirhyggjulausir, aðpeir
verða oftast á eftir og inissa [>ar af leið-
andi öll beztu framfara tækifærin. En ekki
virðist [>eim koma ]>að í Img — að minsta
kosti viðurkenna ]>eir }>að ekki — að sJíkt
sé slóðaskap, leti ]>eirra og ómensku að
kenna. Nei, ]>að er hara óhepni—eða
eins og á ensku er komist að orði: ,,my
had luck"—en slíkt er í flestum tilfellum
að eins ímyndun eða afsökun letingjanna,
sem ekki nenna að lijálpa sérsjálfir. I>að
kemur varla fyrirí heiminum — nema ]>á
fyrir sérstök óhöpp — að iðju og fyrir-
hyggju mennirnir komist ekki vel áfram,
bæði í andlegu og verklegu tilliti; |>að
sannar saga liðinna alda. Því flest mikil-
menni heimsins hafa unnið sig upp og
áfram gegnum fátækt og erfiðar kringum-
stæður. En ]>eir hafa sett markið hátt,
með óbilandi sjálfstrausti ogtrú ásína eig-
in krafta - ,,mátt sinn og meginn"—
vissir um að ]>eir næðu sínu fyrirhugaða
og ákveðna takinarki, ef ]>eir gerðu skvldu
sína og létu ekki hugfallast ]>ótt móti
hlási, og vanalega hefir ]>eim hepnast ]>að
samkværm trausti og trú sinni. Þeirra
dæmi ættu allir að fylgja, og hafa |>að
stöðugt fyrir hugsjónum sínum, og utn-
íram alt að innræta hinum ungu og upp-
vaxandi æskumönnum, sjálfstr a u s t,
s k y 1 d u r æ k n i,. d u g n a ð og f r a m -
sy ni í allri heiðarlegri vinnu, menning
og mentun, ]>eim sjálfmn til frainfara og
eflingar en þjóðfélaginu til upphyggingar
og styrktar. Einnigætti að leggja alt kapp
á að út ryma úr lmg og hjarta unga fólks-
ins, öllu vantrausti, volæði og
vesa 1 tn e n s k u , og pæirri ramskökku
hugm.vnd, að vér getmn ekkert af sjálfs-
dáðum, ogverðum |>ví að biðja um hjálp,
en slíkt er fremur t.il hindrunar en hjálp-
ar, samkvæmt reynslti liðinna og yfir-
standandi tíma.
Hvemörgeldheit hænar andvörp munu
nú líða frá hug hjarta syrgjandi foreldra,
niunaðarlaúsra ekkna og föðurlausra