Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 8

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 8
-6- fjekk eigi að bera hönd fvrir höfuð sjer, nema af mjög skornum skanunti. Og með því að þetta var eina blaðið í nýlendunni, þá var sjera Páll mjög varnarlítill gegn árásum mótstöðumanna sinna. Til þess að ráða bót á þessum deilum var haldinn trfiarsamtalsfundur á Gimli 17. og 18. marz 1879. Fnndur þessi hatði eigi mikla þýðing. Enda var nfi starfi sjera Páls brátt lokið í Nýja Islandi. Því sama vorið flutti hann alfarinn þaðan til Norður-Dakota. Eptir burtför sjera Páls dvaldi sjera Jón eitt ár í Nýjaíslandi. Hann leitaði svo heim til ís- lands vorið 1880. í trfiardeilum þessum hefur sjera Páll al- gjörlega rjett fyrir sjer. ilann var sanntrúaður lfiterskur prestur og fylgdi játningarritum Ifit- ersku kirkjunnar ‘‘hinum minni fræðum Lfiters” og “ Ágsborgarjátningunni,” eins og lfiterska kirkjan gjörir um allan heim. I deilum þessum hallast sjera Jón að skynseinistrú. Ilann skoð- aði að eins “hin minni fræði Lúters” sem “sína trfiarjátning,” en neitaði gildi “ Agsborgar- játningarinnar.” Nfi lieíur sjera Jón breytt trúavskoðun sinni. Hann fylgir nfi nákvæm- lega sömu trúarjátningarritum, og sjera Páll fylgdi í Nýja Islandi. Við heimför sjera Jóns til íslands varð sjera Ilalldór Briem prestur Ný-íslendinga eitt

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.