Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 11

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 11
—9 Thorgrimsen gekkst “ fyrir því, að íslenzku söfnuðurnir; se n myndast liöfðu hjer í Jandi, gengu í eitt Jjelag, mynduðu allir eitt íslenzkt, Júterskt kirkjufjelag. A safnaðarfundi í Víkur- söfnuði “ lagði hann það til, að söfnuðurinn kysi nefnd manna til þess í sameiningu við neíndir fríi öðrum söfnuðum að semja frumvarp til kirkjufjelagslaga. I þft nefnd voru kosnir: Sjera Ilans Thorgrimsen, Halldór Reykjalím Frb. Björnsson, Hai'aldur Þorlftksson og Jón PAIniason. Þetta leiddi til þess, að mönnum kom saman um að lialda fund með sjer, þar sem erindsrekar hinna ýtnsu safnaða ættu sæti, til þess að komizt yröi að niðurstöðu um, hvort unnt væri aðsameina söfnuðinaí eina kirkjulega lieild. Samkvæmt tilboði safnaðarins varfundur þessi haldinn íi Mountain 23.jan. 1885 og næstu daga.” “ Það var hinn fyrsti allsherjarfundur, sem haldinn var með Islendingum í landi þessu." (“ Sam.” 111 bis. 119). Á fundi þessum “lagði sjera Ilans Thorgrimsen íiam fjórar greinar þess innihalds, að þar eð vjer Islendingar í Vesturheimi stöndum á einum og sama trfiar- grundvelli, þá ættum vjer allir að mynda sam- eiginlegt kirkjutjelag.—Þessar greinar voru samþykktar í einu hljóði (“ Leifur ” 2. ár nr. 33). Síðan var frumvarp til kirkjufjeiagslaga samið, í'ætt og sa.mþykkt á fundi þessum. Og

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.