Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 16

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 16
-14— ÞRIÐJA KIRKJUÞINGIÐ var haldið í jðním. 1887 í Winnipeg. Þar mættu tveir prestar, sömu og árið áður, og erindsiekar frá 1,‘J söfnuðum. Á þessu kirkjuþingi voru gi und vallarlög kirkjufjelagsins endurskoðuð. Þá fyrst varð trúarjátning kirkjufjelagsins fullkomlega lút. erék. Aður hafði “ Ágsborgarjátningunni ” verið neitað um fullkomið gildi. Þá var og samþykkt fruinvarp tii safnaðarlaga og fundar- reglur fyrir kirkjuþingin. Allt þetta var mjög þarft verk. Því lög safnaðanna voru í fyrstu með ýmsu móti. Og fundastjórnin á kirkju- þingunum hafði verið injög viðvæningsleg. Á þessu kirkjuþingi tók kirkjufjelagið upp skólahugmynd Fr. B. Anderson’s, sem áð- ur er nefnd. “Sameiningin ” var í fyrstn all- mikið keypt, meðan lexíurnar fyrir sunnudags- skólann voru skýrðar í lienni. Hún átti þess vegna dálítið í sjóði. Kirkjuþingið samþykkti að “ groiða sjera Jóni $100 Cr sjóði” biaðsins í þeim tilgangi, að “hann gæfi þessa peninga til þess að vera grundviillur til sjóðs, er myndaður yrði til undirstöðu æðri íslenzkrar menntastofn- unar (College) hjer í iandinu í sambandi við kirkjufjelagið og undir umsjón þess.” Sjera jón g.jörði það lafariaust. Svo var kosin stand-

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.