Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 28

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 28
—26 — NÍUNDA KIKKJUÞINGIÐ var haldið í Winnipeg í jímí 1 «93. Þrír prestai' kirkjufjelagsins mættu á þingi þessu. En sjera Jðn var fjarstaddur sökuin vanheilsu. Á þing- inu ftttu sæti enndsrekar frá 14 söfnuðuin. Á kirkjuþingi þessu voru vígðir til prestskapar Björn B. Jónsson og Jónas A. Sigurð-son. Nokkrir söfnuðir í Norðui -Dakota kölluðu sjera Jónas fyrir prest. Og hefur hann síðan verið prestur þeirra. Sjera Björn varð “missíóns”- prestur kirkjufjelagsins. Árið eptir (1894) varð hann prestur íslenzkn safnaðanna í Minnesota í stað sjera Steingríms, sem þá vai'ð að sieppa þvíkalli. Haustið 1897 fór sjera Björn að gefa út sunnudagsskólablað, “ Kennarann,” fyr- ir hönd kirkjufjelagsins. Miílið um sunnudags- skólablað eða barnabiað hafði komið fram á mörgum kirkjuþingum. En sjera Jón var hræddur um, að sunnudagsskóiablað mundi draga kaupendur frá “Sam.” Þess vegna eyddi hann málinu kirkjuþing eptir kirkjuþing, þang- að til sjera Björn gat komið því í gegn á kirkju- þinginu í Minnesota 1897. I sambandi við þetta kirkjuþing má minn- ast á það, hvernig kirkjufjeiagið hefur farið að útvega sjer presta. Til þess hafa verið fárnar tvær leiðir síðan 1886. Ungir, efnilegir menn

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.