Nýja Ísland - 01.12.1904, Side 10

Nýja Ísland - 01.12.1904, Side 10
ooooooooooooooaooooooooooooooooooooooooooooooo og um leið smellir hann í íingrum, svo gullpeningurinn hveríur. En þann- ig mun fara, ef Rosevelt verður kos- inn . . . og gullpeningurinn skín i háa lofti. Nú þagnar hann um stund og lítur í kringum sig. Alt í einu heygir hann sig niður eins og hann sé að sligast undir ofurhyi'gði og um leið og hann rétlir fram hendurnar, sem nú eru fullar af gullpeningum, hætir hann við: En þannig fer þeim, sem slyrkja sig á »Electro-vegetal)Ie-magnetie-oiI«, hið nýjasta, hezta og ódýrasta meðal, læknar nýru, hjarta, heila, magakvef, likþorn o. s. frv. o. s. 1‘rv. Komið og kaupið! Komið og kaupið! Þýtt. Tíðindi úr bænum. Draugagangur mikill hefir verið í Kettinum nú um síðustu helgar. Þeir félagar, Galdra-Heðinn og Skugga- Sveinn hafa haldið þar vöku fyrir fólki, og svo mikil hrögð eru nú orð- in að alturgöngum þessum, að Jeppi á Fjalli fanst hengdur í Iðnaðarmanna- húsinu á Sunnudaginn var. Plausor. Pervie er komin, alt í uppnámí, skrúð- göngur og háfíðahöld um allan hæinn og ílagg uppi á hverri stöng. Fimm- tíu norskir sjómenn raða sér í fylkingu á sporði bafnarhryggjunnar og syngja þar Bjarnaborgarmarsinn, en Utgerðar- mannafélagið og Aldan síanda ber- höfðuð uppi í sundinu, milli vöruhúsa Kristján Þorgrímsson, Kirkjustr. 10. liefir miklar byrgðir af Ofnum, Eldavélum, rörum, hreinsirömmum, o. fl., trá elstu og beztu verksmiðju í Danmörku (Anker Heegaard.) Það er ekkert skruin, að þessar vörur taka langt fram öllum eldfærum, sem flyt.jast hingað til bæjarins. Arinbjörn Sveinbjarnarson Þinglioltsstrœti 3, ^ BÓKBANDSVERKSTOFA og íé ÍÍÓKAYERZLUN. Edinborgarvcrzlunar og kyrjar þar »Máninn Iiátt á himni skín«. Plausor stendur fyrir frainan þau og slær bumhuna. »Lengi lifi eldgamla ísafold og norskir sjómenn«, bergmálar um allan hæinn. Hæ! Hæ! Plausov. Herra Krag, mannvirkjafræðingur, hefir nú um langan tima verið önnum kaíinn við að festa upp þerrisnúrur hér í bænum, og mælist það verk veí lyrir af kvenfólkinu; enda er hin mesta bæjarbót að snúrum þessum, þar sem svo þröngbýlt er eins og hér í hæ er nú orðíð og þeír afarkostir gerðir mönnum, að enginn má Iengur hafa. þerrihjalla á lóðuin sínum. Snúrurn- ar eru lagðar svo hátt, að götusfrák- arnír getí ekkí náð fíl að Idíppa þær í sunaur án þess að leygja síg. Plausor. OQOOOOOCOOQOOOOOÖOOOQOÖOOOOOOQCCOOQOQQÖOOOOOOC

x

Nýja Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.