Varðeldar - 01.01.1930, Side 14
12
VARÐELDAR
Kveðja til skáta á ísafirði.
Mig langar til að senda ykkur kveðju,
til þess að láta í Ijósi vinarhug minn til
ykkar, kæru skátafjelagar, og jiakklæti
fyrir live duglega og vel þið hafið slarfað
siðan þið stofnuðuð fjelag ykkar á Isafirði.
Þið hafið átt því láni að fagna að hafa
ágætan foringja og kennara, en til þess að
starfið heppnist er einnig nauðsynlegt að
hver einstakur drengur vinni með áhuga.
Veturinn er nú á enda og hjá okk-
ur islensku skátunum er oft erfitt að
iðka skátaíþróttir úti, á vetrum, og eru
æfingarnar þessvegna hafðar inni að miklu
leyti.
Þegar sumarið kemur er sjálfsagt hjá
ykkur eins og öllum góðum skátum, mikil
tilhlökkun til þess að nota það sem best
og æfa ykkur i öllu þvi, sem þið hafið lært.
Ekkert er eins holt og heilsusamlegt eins
og útilegan og ferðalögin og ekkert lif eins
skemtilegt eins og lifið úti í vinahóp. Þeg-
ar þið hafið reynt það eitt sumar, þarf
ekki að hvetja ykkur framar, þið munuð
halda áfram ár eftir ár, og það gjörir ykk-
ur að hraustum drengjum og þið lærið að
hjálpa ykkur sjálfir, En það er annað, sem
þessar útilegur og ferðalög hafa í för með
sjer og það er, að ástin á föðurlandinu
festist og vex hjá hverjum skáta, sem
liugsar um hve gott liann á, að vera fædd-
ur í landi, sem býður honum hin bestu
skilyrði, sem nokkur náttúra getur boðið
skáta, án þess að þeim fylgi óþægindi þau,
sem eru í flestum öðrum löndum. Jeg óska
ykkur, að þið verðið aðnjótandi allra þess-
ara gæða í sumar.
Jafnframt vil jeg minna ykkur á, að
til þess að fá sanna ánægju af útilífinu,
verðið þið hver og einn að keppa að þvi,
að vinna þau störf, sem því fylgja með
áhuga og glöðum hug.
Hlifið ykkur ekki, þegar þið vinnið að
einhverju verki, þótt ykkur ef til vill þyki
það leiðinlegt og þótt fjelagar ykkar vinni
annað skemtilegra, en Jiað sem ykkur er
hoðið að vinna í Jiað skiftið.
Einu sinni í hernsku skátalireyfingar-
innar hjer á landi, var jeg að láta athuga
hendur skátanna, sem mættu á æfingu
sumardagsmorgun og fann Jiá að Jiví við
einn dreng, að neglur hans voru óhreinar.
Drengurinn spurði mig Jjá livernig jeg gæti
lieimtað Jiað að hann væri lireinn, þegar
jeg ljeti þá drasla og óhreinka sig á æfing-
um úti, en svo stóð á að eftir þessa athug-
un fórum við beint út á Seltjarnarnes
til æfinga J)ar.
.Teg svaraði honum: „Þegar þú mætir
á æfingu á morgnana og kemur beint að
heiman átt J)ú að vera alveg hreinn og í
hreinum fötum, en þegar þú kemur lieim
frá útiæfingu átt þú að vera skítugur upp
fyrir liaus“. Þetta svar líkaði drengnum
vel, J)ví Iiann var reglulega duglegur skáti,
sem gekk rösklega að verki sínu, J)ótt hon-
um ekki beinlínis væri áhugamál að eyða
miklum tíma i að J)vo sjer, eða máske
hefur hann álitið J)að fremur vera kven-
mannsverk að hreinsa neglur. En svo bætti
jeg við: „en þegar J)ú kemur heim átt J)ú
sjálfur að })vo J)jer ótilkvaddur og einnig
lireinsa búning J)inn en ekki fleygja hon-
um óhreinum i mömmu þína“. — Dreng-
ur þessi er nú orðinn fullorðinn maður og
lælur ekki aðra vinna J)au verk, fyrir sig,
sem hann getur sjálfur unnið til að Ijetta
undir með heimilisfólkinu.
Jeg efast ekki um, að })ið kæru vinir,
bæði kunnið og skiljið skátalögin og breyt-
ið eftir megni eftir þeim; J)ið skiljið J)ví,
að Jietta sem jeg hefi sagt stendur meðal
margs annars i þeim lögum.
Gleðilegt sumar.
Skátakveðja
A. V. Tulinius.