Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Síða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Síða 1
Iiés og Sanmleikur FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannlcika þinn, að þau leiöbeini mér, að þau leiði mig til fjallsins þíns helga og til bústaða þinna“. (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. PÁFAKIRKJAN Nr. 6 SPÁDÓMUR DANlELS UM UPPRUNA, BLÓMGUN OG FALL RÓMVERSK-KAÞÓLSKU KIRKJUNNAR. Þegar Guð sýndi spámanninum Daníel sögu veraldarinnar í nætursýn, táknaði hann hin miklu heimsríki með ýmsum dýrum. Ljón táknaði Babýlon, björn rílci Meda og Persa, pardusdýr Grikkland, og fjórða dýrið, sem var svo ógurlegt ásýndum, að spámaðurinn gat ekki líkt því við nokkurt dýr, sem hann þekkti, táknaði Rómaríkið. Þetta síðast nefnda dýr hafði tíu horn, sem táknuðu þau tíu ríki, sem rómverska ríkinu var skipt í á tímum Þjóð- flutninganna miklu. Dan. 7, 1—7. Spámaður- inn „athugaði hornin og sá þá, hvar annað lítið horn spratt upp milli þeirra, og þrjú af fyrri hornunum voru slitin upp fyrir það. Og sjá, þetta horn hafði augu, eins og mannsaugu, og munn, sem talaði gífuryrði“. 8. vers. Dan- íel varð mjög starsýnt á þetta horn, og það

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.