Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Page 3
Bókverzlun Isafoldarprentsmiðju.
Austurstræti 8.
Áfengi og áhrif þess .......á 0,20
Balslevs Biblíusögur ...... - 0,75
Barnaskóla einkunnabók ... - 0,20
Döusk lesbók Sv. Hallgr. ... - 1,30
Dönsk lestrarb. Þorl.Bj. og B.J. - 2,00
Dönsk orðabók ny, bundin... - 6,00
------- heft.... - 5,00
Enskukenslubók H. Briem... - 1,00
Farmannalög ............... - 0,60
Fjörutfu tíma.r ídönsku (Þ.E.) - 1,30
Fornsöguþættir, 4 bindi, hvert - 1,00
Garðyrkjukver Sehierbeeks... - 0,60
G/sla Thorarensens ljóðmæli - 1,00
Gríms Thomsens ljóðmæli ... - 0,50
Gulrófnarækt (G. Schierb.) .. - 0,25
Heljarslóðaroiusta ........ - 0,80
Hugsunarfræði Eir. Briem... - 0,50
Huídufólkssögur (Rvfk 1901) - 1,20
Höfrungshlaup.............. - 0,50
Island um aldamótin (Fr.J.B.) - 2,00
Jóns Olafss. ljóðmæli ...... - 2,00
Kvæði eftir H. Biöndal ..... - 1,00
Lagasafn h. alþyðu 4 bindihv. - 3,00
Landafr. Erlevs, ny útg. ... - 1,50
Ljóðmæli Ein. Hjörleifss. ... - 1,20
Mannkynssaga P. Melsteð ... - 3,00
Mestur í Heimi(H. Drumm.) - 0,50
Olafs saga Haraldssonar.... - 2,50
Olafs saga Tryggvasonar.... - 2,00
Passíusálmar H. l’.... á 1,00—2,00
Ritreglur V. Asmundssonar - 0,60
Sálmabók, viðhafnarútg. á 3,00—4,00
Siðfræði, kristileg (H. H.)... á 3,00
Siglingareglur ............. - 0,50
Stafsetningarorðbók (B. J.) - 0,80
Vestan hafs og austan
þrjár sögur eftir E. H. - 1,50
---------(í skrautbandi) - 2,50
Þjóðsögur íslenzkar (O. D.) - 1,00
og margar fleiri bækur, innlendar og útlendar
♦ Þettað er spánýtt. ♦
Á verkstofunni í Aðalstræti 6 b eru mörg sýnishorn af þjölum, sag-
arþjalir, sverðþjalir — alls konar aðrar þjalir, frá Eskilstuna og Ameríku,
mjög ódýrar. Spiralborar amerískir á járn og tré. Enn fremur panta eg
fyrir menn alls konar efni, járn og stál, smfðatól og járnhefla, fúkssvausa,
axir, nafra, ameríska og enska, bestikk alls konar m. m. fl.
iRjarnfíééinn donsson,
járnsmiður.