Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 10
VIII
hann vanalega leið frá B r y g gj u h úsinu (í norðurenda Aðal-
xtrœtie). Fyrir þvi eru t. d. jafnar tölur d húsaröðinni austanmegin
Klapparstígs, en oddatölur vestanmegin.
8 Allmörg hús eru enn ótölusett sjálf, þótt auðlcend séu með ákveðinni
töluiþessari skrá, en það ér sú tala, sem þau eiga eða œttuaðhafa,
miðað við vanalega eða hœfilega lóðarstœrð með fram götunni eða
vœntanleyu framhaldi hennar. Því er t d. Landsbankinn látinn vera
nr 11 í Austurstræti, hús Jóns Jakobssonar forngripavarðar nr. 28 í
Þingholtsstrœti, o. s. frv.
9. Þessar eru hilztu skammstafanir eða vandráðnustu:
= bóndi R. = Reykjavík
= elckja sm. = smiður
— landssjóður stb. = steinbœr
= lausalcona stli. = steinliús
=■--- lausamaður tb. = torfbcer.
Elcki er alstaðar slcýr greinarmunur milli steinbœja og steinhúsa',
venjulega lcallað bœr, ef loft, er ekkert.
Viðauki og leiðréttiugar.
Hér eru nokkrir bæjarbúar, sem vart befir orðifr við að vanti í heimila-
og nafnaskrána (aðalskrárnar) ófyrirsynju:
Kristján Egilsson, járnsmiður, Vesturgötu 63.
Lilja Petersen frk., Skólastræti 1.
Sesselja Sigvaldadóttir, yfirsetukona, Suðurgötu 13.
Leiði'éttil þarf (talan þýðir dálk):
1, 37, 45: Bjarnasen i Bjarneseu.
13: Kaplasjólsvegur í Kaplaskjólavegur.
32: Kristin Gruðmundsd. i Kristín Cruðmundsson.
50, 51: Báruhús i Bárubúð.
60: Björn Helgason i Helgi Bjiirnsson.
69: Guðm. Guðmundsson i Guðmundur Pétursson.
VI: Frainnesvegur i Framnesvegur 1.
71: Marten í Martin
74: Arnfinssdóttir í Arnfinnsdóttir.
95: Sveinn Gíslason i Sveinn Gestsson.
Loks eru munirnir í Forngripasafninu (bls. XIV) rétt taldir 4893.