Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Page 12
X
(æfitillag 10 kr.); sjóður rúm 18 þús.
kr. Stjórnin: Hallgrimur Sveinsson,
bÍBkup, form. (sjálfkjörinn); Þórkallur
Bjarnarson skrifari, Eirikur Briem fé-
hirðir.
BifrÖSt, sjá Good-Templarregla.
Biskupsskrifstofa, Vesturg. 19, opin
kl. 11—2 og 4—7. Biskup Hallgr.
Sveiusson, R Dm. Biskupsskrifari Ó-
lafur Rósenkranz.
Blaðamannafélagið. (>Hið ísl. blaða-
mannafélag«), stofnað 4. jan 1898, >til
að styðja með samtökum atvinnuveg
blaðamanna (en þar með er og átt við
timaritamenn) og kvað eina, er stendur
i sambandi við hann, efla viðkynningu
félagsmanna hvers við annan og auka
veg og gengi heiðvirðrar blaðauiensku
kér á landi«. Formaður Björn Jónsson.
Bókmentafélagið, stofnað 181o af
danska málfræðingnum mikla Rasmus
Kristjan Rasl:, með þeim tilgangi, »að
styðja og styrkja islenzka tungu og
bókvisi, og mentun og heiður kinnar is-
lenzku þjóðar, bæði með bókum og
öðru, eftir þvi sem efni þess fremst
leyfa«. Árstillag 6 kr. Stjórn þess er
tviskift, önnur deildin í Reykjavik, hin
i Khöfn. Sjóður þess er eftir síðasta
reikningi 18,000 kr. Auk þess á það svo
tugum þúsunda kr. skiftir í handritum
og bókaleifum.
Forseti Reykjavikurdeildar er Eiríkur
Briem prestaskólakennari, ritari Þór-
hallur Bjarnarson prestaskólaforstöðum ,
féhirðir Björn Jensson adjunkt, bóka-
vörður Morten Hansen barnaskólastjóri.
Bóksalafélagið i Reykjavik, stofnað
12. jan. 1889, til samvinnu meðal bók-
sala landsins og stuðnings þeim atvinnu-
veg. Meðlimir þess eru: Björn Jóns-
son ritstj. 1 Reykjavlk; Davlð Östlund
prentsmiðjueigandi á Seyðisiirði; Frið-
björn Steinsson, bóksali á Akureyri; Jón
Ólafsson, bóksali 1 Reykjavík; Sigfús
Eymundsson bóksali i Reykjavik, form.;
Sigurður Kristjánsson, bóksali í Rvik;
Skúli Thoroddsen, ritstj. á Bessastöðum.
Utsölumenn hefir félagið nær 40 inn-
anlands, 2 i Yesturheimi og 1 í Kliöfn.
Brunabótagjald af húsum og bæjum í
Reykjavik er yfirleitt 1 kr. 60 a. um
árið af hverjum 1000 kr. í virðingar-
verði þeirra, greitt í tvennu lagi, 80 a.
hvort skifti. Vátrygging húsa er lög-
boðin, en að eins kostur á henni fyrir
bæi. Reykjavík er vátrygð í hinum >al-
menna brunabótasjóði danskra kaup-
staða«, fyrir alls um 8,600,000 kr. nú.
Gjaldið til þeirra liéðan nemur nú um
6000 kr. Tala vátrygðra húseigna i
kaupstaðnum, þar með bæja, er nú um
660.
Brunabótasjóð á líeykjavík nokkurn
frá þeim tíma, er bæriun vátrygði sig
sjálfur að nokkru leyti, til 1895. Hann
nemur nú um 11 000 kr.
Brunabótavirðingamenn fyrir bæinn eru
þeir Björn Guðmundsson kaupm. og
Magnús Árnason trésmiður. Mat þeirra
er því að eins gilt, að bæjarstjórn stað
festi.
Bræðrasjóður lærisveina hins lærða
skóla í Reykjavík, stofnaður 11. des.