Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 14
Xll
tor Bjarnarson forseti, Eirikur presta-
skólakennari Briem skrifari, Björn rit-
stjóii Jónsson féliirfíir. Skrifstofa:
Lækjarg. opin hvern rúrnhelgan dag kl.
12—2. Stjórnarfundir á mánudögum kl.
2—3
Bygginganefnd t Rvík á að »ávisahið
nauðsynlega pláss til sérhverrar nýrrar
hyggingar og lika til nauðsynlegra
garðrúrns- og jurtagarða, samt eiga |rau
þannig útmœldu pláu að afgirðast og
nýtast innan tveggja ára útgöngu, þar
þau, ef út af því hregður, aftur tilfalla
kaupstaðnnm« Bæjarfóg. er formaður
nefndarinnur; aðrir nefndarm. cru: Eir.
Briem, Helgi Helgason kaupm., Magnús
BenjaminBson og Tr. Gunnarsson Fundi
heldur nefndin á laugardögum að jafn-
aði.
Bæjarfógeti i Reykjavik, Halldór Dani-
elsson, Aðalstr. 11. Skrifstofan opin
kl. 9—2 og 4—7. Skrifarar Guðtr..
Guðmundsson og Jón G. Sigurðsson.
Bæjargjaldkeri í Reykjavik Pétur Pét-
ursson, Smiðjustig 7. Skrifstofa þar
opin kl. 12—3 og 5—7.
Bæjargjöld i Reykjavik eða gjöld i
hæjarsjóðiinn fyrir utan aukaútsvör eru
gjöld af hygðri lóð 3 aurar af lrverri
ferhyrningsalin af flatarrúmi undir hús-
nm og yngri torfhæjum en frá 1878 (eldri
2 a.), og af óbygðri lóð ‘/4 a-
Bæjarstjórn Rvikur heldur reglnlega
fundi 1 og 3. hvern fimtudag i liverj-
um mánuði kl. 5 siðdegis, i húsinu nr
9 á Skólavörðustig (Hegningarhúsinu).
Hana skipa 10 menn, bæjarfógeti (form.)
og 9 fulltrúar, kjörnir til 6 ára. Þeir
eru nú: Guðm Björnsson héraðsl., Hall-
dór Jónsson hankagjaldkeri, Jón Jensson
yfirdómari, Magnús Benjamlnsson úrsm.,
Ólafur Olafsson, Sighvatur Bjarnsson
bankabókari, Sigurður Thoroddsen
ingeniör, Tr. Gunnarsson bankastjóri,
Þórhallur Bjarnarson lektor.
Dómkirkjan í Rvik, Kirkjustr. 16, af
steini, tekur utn 800 manna. Messað
þar eða prédikað að jat'naði tvisvar
hvern helgan dag Dómkirkjuprestur
sira Jóltann Þorkelsson, f. próf., Suð-
urgötu 10. Organisti Jónas Helgason,
Laugaveg 3. Hringjari Bjarrti Mattlas-
son, Melshúsum Kirkjan virt 56’/2 þús.
Ekknasjóður Reykjavikur, stofnaður 15.
febr. 1890, með þeim tilgangi, »að
styrkja ekkjur og eftirlátin hjónabands-
börn sjóðsstyrkjenda, það et: þeirra
manna i Reykjavík, sem greitt hafa að
minsta kosti 3 ár fast árstillag til
sjóðsins«. Tala félagsmanna um sið-
ustu áramót 217; árstillag 2 kr.; sjóður
þá 5325 kr.; styrkur veittur fyrra ár 7
ekkjum, samtals 287 kr. Formaður er
dómkirkjupresturinn, féhirðir Pétur Ó.
Gislason, ritari Sighv. Bjarnason.
Eldsvoðanefnd. 3 manna nefnd: bæjar-
fóg. (form), slökkviliðsforinginn (Helgi
kaupm. Helgason) og þessir 3 bæjar-
fulltrúar: Olafur Olafsson, Sighv. Bjarna-
son og Sigurður Thoroddsen. Hún á
»að hafa umsjón og stjórn yfir slökkvi-
liði bæjarins, Bemja áætlun um útgjöld
til brnnamála, verja því fé á sem hag-
anlegastan hátt, sjá um, að alt það,