Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 14

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 14
Xll tor Bjarnarson forseti, Eirikur presta- skólakennari Briem skrifari, Björn rit- stjóii Jónsson féliirfíir. Skrifstofa: Lækjarg. opin hvern rúrnhelgan dag kl. 12—2. Stjórnarfundir á mánudögum kl. 2—3 Bygginganefnd t Rvík á að »ávisahið nauðsynlega pláss til sérhverrar nýrrar hyggingar og lika til nauðsynlegra garðrúrns- og jurtagarða, samt eiga |rau þannig útmœldu pláu að afgirðast og nýtast innan tveggja ára útgöngu, þar þau, ef út af því hregður, aftur tilfalla kaupstaðnnm« Bæjarfóg. er formaður nefndarinnur; aðrir nefndarm. cru: Eir. Briem, Helgi Helgason kaupm., Magnús BenjaminBson og Tr. Gunnarsson Fundi heldur nefndin á laugardögum að jafn- aði. Bæjarfógeti i Reykjavik, Halldór Dani- elsson, Aðalstr. 11. Skrifstofan opin kl. 9—2 og 4—7. Skrifarar Guðtr.. Guðmundsson og Jón G. Sigurðsson. Bæjargjaldkeri í Reykjavik Pétur Pét- ursson, Smiðjustig 7. Skrifstofa þar opin kl. 12—3 og 5—7. Bæjargjöld i Reykjavik eða gjöld i hæjarsjóðiinn fyrir utan aukaútsvör eru gjöld af hygðri lóð 3 aurar af lrverri ferhyrningsalin af flatarrúmi undir hús- nm og yngri torfhæjum en frá 1878 (eldri 2 a.), og af óbygðri lóð ‘/4 a- Bæjarstjórn Rvikur heldur reglnlega fundi 1 og 3. hvern fimtudag i liverj- um mánuði kl. 5 siðdegis, i húsinu nr 9 á Skólavörðustig (Hegningarhúsinu). Hana skipa 10 menn, bæjarfógeti (form.) og 9 fulltrúar, kjörnir til 6 ára. Þeir eru nú: Guðm Björnsson héraðsl., Hall- dór Jónsson hankagjaldkeri, Jón Jensson yfirdómari, Magnús Benjamlnsson úrsm., Ólafur Olafsson, Sighvatur Bjarnsson bankabókari, Sigurður Thoroddsen ingeniör, Tr. Gunnarsson bankastjóri, Þórhallur Bjarnarson lektor. Dómkirkjan í Rvik, Kirkjustr. 16, af steini, tekur utn 800 manna. Messað þar eða prédikað að jat'naði tvisvar hvern helgan dag Dómkirkjuprestur sira Jóltann Þorkelsson, f. próf., Suð- urgötu 10. Organisti Jónas Helgason, Laugaveg 3. Hringjari Bjarrti Mattlas- son, Melshúsum Kirkjan virt 56’/2 þús. Ekknasjóður Reykjavikur, stofnaður 15. febr. 1890, með þeim tilgangi, »að styrkja ekkjur og eftirlátin hjónabands- börn sjóðsstyrkjenda, það et: þeirra manna i Reykjavík, sem greitt hafa að minsta kosti 3 ár fast árstillag til sjóðsins«. Tala félagsmanna um sið- ustu áramót 217; árstillag 2 kr.; sjóður þá 5325 kr.; styrkur veittur fyrra ár 7 ekkjum, samtals 287 kr. Formaður er dómkirkjupresturinn, féhirðir Pétur Ó. Gislason, ritari Sighv. Bjarnason. Eldsvoðanefnd. 3 manna nefnd: bæjar- fóg. (form), slökkviliðsforinginn (Helgi kaupm. Helgason) og þessir 3 bæjar- fulltrúar: Olafur Olafsson, Sighv. Bjarna- son og Sigurður Thoroddsen. Hún á »að hafa umsjón og stjórn yfir slökkvi- liði bæjarins, Bemja áætlun um útgjöld til brnnamála, verja því fé á sem hag- anlegastan hátt, sjá um, að alt það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.