Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Side 15

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Side 15
XIII sem elökkviliðið snertir, sé i sem beztri reglu« u. s. frv. Fátækranefnd bæjarins »hefir 4 hendi stjórn allra fútækramála; hún sór fyrir öllum sveitarómögum, annast greftrun þeirra og lögflutning, allar bréfaskriftir um fútækramúlefni og viðskifti við önn- ur svcitarfélög«; »hagtærir fé þvl, sem veitt er til ómaga og þurfamanna; sem- ur um ineðgjöf með ómögnm og annast útgjöld lútækrasjóðs; hefir ú bendi um- sjiin með 'húsmensku og lausamenslui®. Nefndina skipar bæjarfógeti (form.) og 3 menn aðrir, er bæjarstjórn kýs úr sín- utn flokki: Olafur Olafsson, Sighvati.r Bjarnason, Þórballur Bjarna'rson. Dóm kirkjuprestur hefir og sæti og atkvæði ú fundum nefndar;nnar, |>ú er ræða skal um meðferð ú styrk úr Thorkilliisjúði, svo og utn hvert annað múi, er snertir kenslu og uppeldi fstækra barna. Nefnd in ú reglulegan fund með sér 2 og 4. hvern fimtudag í múnuði hverjum Aæt.luð útgjiild fútækrasjóðs þ. ú. um lö'/a þús kr Fátækrafulltrúar eiga að »hafa sérstak lega umsjon með sveitarómögum og þurfamönnum, einkum hver í sínu hverfi, liafa núkvæuiar gætur ú högunt þeirra. heimilisústæðum og liúttalagi, og stuðla að þvi, að þurfamenn noti efni sin með sparnaði og forsjú, leiti sér at vinnu eftir megni, og koi-ti kajips um að bjargu sér og slnum sem inest af rammleik sjalfs sin StyrKbeiðni þurfa- manns verður að jafnuði eigi tekin til greina, nema fútækrafulltrúinn i hans iiverfi styðji hana, og mú úvisa honum styrknum til hagtæringar fyrir þurfa- manninn, ef ústæða þykir til. Fátækra- fulltrúar skulu og gjöra sér far um, að afla núkvæmra skýrslna um aðkonma þurfamenn, er orðið bafa öðrum sveitum til þyngsla, eða hætt er við, að eigi geti liaft ofan af fyrir sér i kaupstaðn- um. Fútækrafulltrúar koma a fund fá- tækranefndarinnar svo oft sem hún ósk- ar þess«. Þessir eru nú fútækrafulltrú- ar, hver i sinu núgrenni: Bjarni Jóns- son trésmiður (Grjótag. 14); Gisli Jóns- son í Nýlendu; Guðmundur Guðmunds- son frú Vegamótum (Grettisg. 1 a); Guð- mundur Þorkelsson i Púlshúsum (Brúðr.- liolt); Gunnlaugur Pétursson (Framnesv. 1); Jón Thorsteinsen ú Grimstöðum; og Magnús Magnússon frú Ofanle.ti (Ing- ólfsst 7). Fiskimannasjóður Kjalarnesþings, stofn- aður 1830 »handa ekkjum og biirnum druknaðra fiskimanna frú Keykjavlk og Gullbringu- og Kjósarsýslu«, nam í sið- ustu úrslok um 13,400 kr. Stjórnendur bæjarfógetinn i lleykjavik, dómkirkju- pr., prófastiuinn i Kjalarnesþingi, sýslu- m. i Gullbr. og Kjósarsýslu, 1 bæjar- fulltrúi (lektor Þórh. Bjarnarson), og 1 maður kosinn af amtmanni (Guöm. Guð- mundsson Landakot). Fjárhagsnefnd, hæjarfógeti (form.) og bæjarfulitrúarnir Halldór Jónsson og Jón Jenssou, »veitir forsti.ðu ölluin fjúr- hag bæjarins, býr undir iiætlun, annast reikniuga, ávisar öll útgjöld, sér um stjórn féhirðis ú bæ.jarsjúði« o. s. frv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.