Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 19
XVII
Kaupfélag Reykjavikur, stofnað 16.
apríl 1890, i þvi skyni, »að útvega sér
fyrir peningaborgnn út i hönd svo góð
kaup, sem unt er, ú útlendum nauðsynja
vörum, svo sem öllum matvælum, krydd-
jurtum, kolum og steiuolíu, belzt hjá
kaupmönnum, sem reka liér fasta verzl-
un, og ennfremur af innlendum vörum
á smjöri og sauðum á fæ.ti, og kjöti«.
Pélagntal 65; fast árstillag ekkert, ulan
l°/n af þvi, sem keypt er i stjórnar-
kostuað o. fl. Pormaður Sigfús Ey-
mundsson.
Kaupmannafélag Reykjavikur, stofnað
i júlimánuði l'-99, með þeim tilgangi,
»að eflu gott samkomulag og góða sam-
vinnn meðal kaupmanna innhyrðis og
meðal kaupmannustéttarinnar og liinna
ýmsu stjórnarvalda, er liafa afskifti al
tnálum, er varða verzlun og siglingur*
Félagatal 20; árstillag 5 kr. Formaður
D. Thomsen kousúll
Kaþólska trúboðið i Landakoti (Tún-
gata) var endurreist hér 1895 og kirkja
reist 1899. Prestar þar nú F. G Schreiber
og V. Klemp Söfnuður um 90 manna,
að n eðtöldum prestunum og nunnunum
Kennarafélagið (»Hið islenzka kenn-
arafé)ag«) var stofnað á fundi i Rvik
29. fehr. 1889, til »að efla mentun
iiinnar ísl þjóðar, hæði alþýðumentun-
inu og liina æðri mentun, auka sam-
vinnu og samtök milli islenzkra kennara
og lilynna að hagsmunum kennarastétt-
urinnar í öllum greinum, andlegum og
likainlegum*. Árstillag 2 kr. (æfitillag
25 kr.). Sjóður nær 1000 kr Formaður
Jón Þórarinsson skólastjóri 1 Hafnarfirði.
Kirkjugjald af húsum í Reykjavík til
dómkirkjunnar er 0,05°/0 (5 a. af 100 kr.)
af fullum 500 kr. og þar yfir. (Enn-
fremur ljóstollur eftir verðltgsskrárverði
og legkaup).
Kvenfélagið (»Hið isl. kvenfélag«),
stofnað 26 jan 1894, með þeim »til-
gangi sérst.aklega, að réttindi kvenna á
Islandi verði aukin, og að efla menn-
ingu þeirra með samtökum og félags-
skap«; auk þess vill félagið styrkja alt
það, er liorfir t.il framfara í landinu og
leggja liö sitt til framsóknar i málum
þeim, sem standa efst á dagskrá þjóð-
arinnar* Félagatal um 160; árstillag 1
kr.; sjóður 7—800 kr Form : frk. Þor-
hjiirg Sveinsdóttir yfirsetukona
Kvennaskólinn i Reykjavík (Thor-
valdsensstræti 2), stofnaður 1874 (i\f
frú Thora Melsted) tneð þeim tilgangi,
»«ð veita nngum stúlkum, einkum sveita-
stúlkum, sem lítið tækifæri hafa til að
læra, tilsögn til inunns oghanda*; þærsem
vilja, geta lært innanhússtörf, og þá fylgir
heimavist i skólannm. Fyrst að eins 1
hekkur, nú 4. Námsgreinar: islenzka,
danska. enska, skrift, reikningur, drátt-
list, náitúrufræði heilsufræði, söng-
fræði, saga, landafræöi, trúfræði; klæða-
saumur, léreftasaumur, skattering, hald-
ýring, livít hródéring, krossaumur. Tala
námsmeyja að jafnaði 40 Forstöðu-
kona frú Thora Melsted. Timakennarar
14—16.