Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 20
XVIIÍ
Landfógeti, aðalféhirðir landsins, Árni
Thorsteinsson. R. og Dbm. Skrifstofa
Austurstræti 20, opin kl 10—2 og 4 — 7.
Skrifari Olafnr Jónsson.
Landsbanki íslands, stofnaður 1. júlí
1886, 'samkvæmt lögum 18. sept. 1885,
til »að greiða fyrir peningaviðskiftum
i landinu og styðja að framförum at-
vinnuveganna«. Veltufé um 31/,, milj., að
meðtöldum sparisjóði Reykjavikur, er
áður var. Varasjóður um 150,000 krM
auk hankahúss af steini, er reist var
1898 í Austurstræti II og kostaði um
86.000 kr. Bankastjóri Tryggvi Gunn-
arsson R. Dbm.; gæzlustjórar Eirikur
Briem prestaskólakennari og Krist.ján
Jónsson yfirdómari Bankahókari Sig-
hvatnr Bjarnason; bankagjaldkeri Hall
dór Jónsson; bankaassistent Helgi Jóns-
son
Bankinn er opinn að jafnaði kl II—2;
bankastjórn við kl. 12—1
Landsbókasafn, i Alþingishúsinu,
Kirkjustræti 14. stofnað 1818 af C. C.
Rafn fornfræðing i Khöfn, og var þá
kallað »Stiftsbókasafn«, liafði iengst
liúsnæði á efra lofti dómkirkjunnar, þar
til 1881, er það var flutt i Alþingis-
húsið og nafninu breytt um leið. Jrað
mun nú eiga um 60,00 j prentaðra binda
og 6000 handrita — þar á meðal er hið
merkilega handritasafn Jóns Siguiðsson-
ar (f 1879) Yfirstjórn safnsins hefir
5 manna nefnd, form. II. Kr. Friðriks-
son, t' yfirkennari Landsliókavörður
Hallgr. Melsted; aðstoðarbókav. Jón
Jakobsson. Safnið er opið fyrir almenn-
ing (lestrarsalur þess) hvern rúmhelgan
dag kl. 12—2, og auk þess 3 daga í
viku (md., mvd , ld.) kl. 2—3 sérstak-
lega til útlána
Landshöfðingjaskrifstofa, i Landshöfð-
ingjahúsi uppi, opin kl. 9—11, 12—2 og
4—7. Landshöfðingi Magnús Stephen-
sen, Comm. af Dbr. 1 p. p. Landritari
Jón Magnússon Skrifarar: Biynjólfur
Þorláksson, Guðm Sveinbjörnsson, Þórð-
ur Jensson.
Landsskjalasafn, stofnað 3 april 1882,
síðan ársbyrjun 1900 i Alþingisbúsinu
á efra lofti og fyrir þvi landsskjala-
vörður dr. Jón Þorkelsson, opið til af-
nota fyrir almenning kl. 12 — 1 þrd.,
fimtud og Id. Þar á að geyma skjöl
og skjalasiifn allra embættismanna lands-
ins, þan sem eru 30 ára eða eldri.
Landsyfirréttur, stofnaður með tilsk.
II júlí 1800, er baldinn hvern mánu-
dag kl. 10 árdegis Háyfirdómari L.
E Sveinbjörnsson, R; meðdómendur
Kristján Jónsson og Jón Jensson.
Latinuskólinn (»Hinn lærði skóli i
Rvik«). Skólastjóri dr. Bjiirn M. Olsen,
yfirkennari: Steingrímur Thorsteipsson
R; fastir kennarar aðrir Bjiirn Jensson,
Geir T Zoöga, Pálmi Pálsson, Þorleif-
ur J Bjarnason, Bjarni Sæmundsson;
aukakennari: Bjarni Jónsson; auk þess
timakennarar; leikfimiskenn Ólafur Rós-
enkranz; söngkenn Brynjólfur Þorlákss-
on. Skólalæknir Guðin. Bjiirn’son. Skóla-
piltar um 100 Húsið virt 77‘/a þús.
Laugarnesspítali sjá Holdsveikraspitali.
Leikfclag Reykjavikur, stofnað ll.jan.