Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Side 23
XXI
Prestaskólinn, Austurstræti 22, stofn-
aður 1847. Námstínii 3 ár. Forstöðti-
maður sira Þórhallur Bjarnarson, kenn-
arar sira Jón Helgason og sira Eirikur
Briem R.
Reknetafélagið viö Faxaflóa, hlutafé-
lag. stofnað 15. jan. 1900 til »að veiða
sild til beit.u, eða hvers, sem félaginu*
mætti aO gagni verða, með reknetum.
Tala hlutahréfa 162 á 50 kr; sjóður
rúm 7000 kr. Forin.: Tr. Gunnarsson.
Reykjavikurklúbbur, stofnaður 2 febr.
1881, »til að safna mönnum saman til
sameiginlegra skemtans, og sjá fyrir
þvi, sem yfir hiifuð miðar til þess«
Samkomur yfirleitt hvert miðvikudags-
kveld á vetrum. Félagatal 68; árstillag
5 kr. Formaður LLalldór Jónsson,
bankagjaldkeri.
Sáttanefnd Rvíkur heldur fundi á þrd
kl. 9 árdegis i lestrarsal Landsbóka-
safnsins (Alþingish.). Sát*amenn Eirik-
ur Briem prestaskólakennari og H. Ivr.
Friðriksson, f. yfirkennari
Sjukrasamlag Prentarafélagsins i
Reykjavik, stofnað í ágústm. 1897, til
»að styrkja félagsmenn i veikindum*
Félagatal 11, árstillag 15 kr 60 a. eða
30 a á viku — þar af greiðir vinnu-
veitandi ‘/3 —, sjóður rúmar 1000 kr.
Formaður Þórður Sigurðsson.
Skattanefnd, hæjarfóg. (form.) og bæj-
arfulltrúarnir Halldór Jónsson og Jón
Jensson, semur . í októbermánuði ár
hvert skrá um tekjur þeirra bæjarbúa,
sem skatt eiga að greiða i landssjóð
samkv. tekjuskattslögum 14. des. 1877.
Skautafélag Rvikur, stofnað 11. nóv.
1892, með þeim tilgangi, »að vekja og
styðja áliuga bæjarmanna á skautfimi*.
Félagatal 126; árstillag 1 kr 50 a.
(fyrir fullorðna); sjóður um 180 kr.
Formaður Sigurður Thoroddsen.
Skóarafélagið i Rvik, stofnað 8 marz
1899,til»aÖkoma skósmíðaiðninni i betra
horf og koma upp styrktarsjóði fyrir fé-
lagsmenn*. Félagatal 10, áistillag 2
kr , sjóður (styrktarsj.) 400 kr Form :
Matth. A Matthieson.
Skógræktarfélag, stofnað 25. ágúst
1901, fyrir forgöngu C. C. Flensborgs
skógfræðings, til skóggræðslu nærri
höfuðstaðnum (við Ilauðavatn) Hluta-
félag (25 kr. lil.). Formaður Steingr.
Thorsteinsson yfirkennari.
Skólanefnd, dómkirkjupresturinn (for-
rnaður) og bæjarfullt.rúarnir Guðm.
Björnsson og Þórhallur Bjarnarson, liet'-
ir »umsjón með kenslunni i barnaskól-
anum og öllu þvi, sem barnaskólann
varðar«.
Slökkviliðið i Rvik »Þegar eldsvoði
kemur upp, skulu allir verkfærir karl-
menn i bænum vera skyldir til að koma
til brunans og gjöra alt það, sem verð-
ur skipað af þeim, er ræður fyrir þvi,
er gjöra skuli til að slökkva eldinn«.
»Allir bæjarbúar, sem til þess verða á-
litnir hæfir, skulu vera skyldir til að
mæta tvisvar á án eftir boði bæjarfó-
getans, til þess að æfa sig i að fara
með sprauturnar og önnur slökkvitóÞ.
Slökkviliðsstjóri er Helgi kaupm. Helga-
son.