Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Page 25
XXIII
Tala innlagBinanna viO siðustu áramót
536, og nam sjóðurinn þá 276,000 kr.
I'ormaður Eirikur Briem; meðstjórnend-
ur Björn Jensson og Jón Jensson. Eé-
hirðir Morten Hansen.
Telefónfélag Reykjaviknr og Hafnar-
íjarðar, hlutafélag (50 kr. hlutir), stofn
að' 26. apríl 1890, til »að leggja telefón
milli Reykjavikur og Hafnarfjarðar,lialda
honum við og hagnýta hann«. Stofn-
unarkostnaður uui 3300 kr. Samtal
kostar 25 a (alt að 5 mínátum, lægra
að tiltölu lengri tima); skriflegt talsíma-
skeyti alt að 3 línum 36 a., 10 a. við-
bót á línu úr þvi. Tvöfalt gjald á helg-
um dögum Meðalárstekjur um 280 kr
Hluthafar hafa siðari árin fengið 5—6°/0
í ágóða; áður fór tekjuaígangurinn til
að losa stofnunarlán. — Eormaður fé-
lagsins er og hefir alla tið verið Jón
Þórarinsson skólustj. i Hafnarfirði.
Thorkillii barnaskólasjóður, stofnaður 3.
april 1759 með gjafabréfi Jóns Skál-
holtsrektors Þorkelssonur »til kristilegs
uppeldis allrafátækustu hörnum i Kjal-
arnesþingi« (þ. e. Reykjavik og Gullbr.
og Kjósars ). Sjóðurinn nemur nú 69,000
kr. og eru stiftsyfirvöldin stjórnendur
hans.
Thorvaldsensfélag, stofnað 19 nóv
1875 á afmælisdag Alb. Thorvaldsens,
(sama dag og afhjúpaður var minnis-
varði hans á Austurvelli í Reykjavik) í
þeim tilgangi, »að reyna til að styðja
að almenningsgagni, að svo miklu leyti
sem kraftar félagsins leyfa, einkum þó
þvi, sem komið getur kvenfólki að not-
um«. Heldurjuppi ókeypis handvinnu-
kenslu fyrir latæk stúlkuhörn. Styður
eftir föngum isl. heimilisiðnað. Eélaga-
tal 40, alt kvenfólk; árstillag 2 kr.;
sjóöur um 2000 kr. Stjórn: landlæknis-
frú Þórunn Jónassen (form.), ekkjufrú
L. Einbogason og frú María Amundason.
Trésmiðafélag Reykjavíkur, stofnað 10.
des. 1899, með þeim tilgangi, »að
styrkja samheldni meðal trésmiða hér á
landi og efla framfarir í innlendri tré-
smiðaiðn«. Félagatal 84; árstillag 2
kr. Formaður Sveinn Sveinsson (Banka-
stræti 14).
Útgerðarmannafélagið við Faxaflóa,
stofnað 30. sept 1894, með þeim til-
gangi, »að efla þilskipaútveginn og
trygg.ja atvinnu við fiskiveiðar á þil-
skipum«. Eélagatal 15, og árstillag 3
kr. Eorm Tr. Gunnarsson.
Veganefnd »hefir umsjón með vegum
og strætum bæjarins og framkvæmir
allar ráðstafanir, sem hæjarstjórnin ger-
ir um vegagjörðir og endurhætur á veg-
um; hefir umsjón og framkvæmdir á
snjómokstri, klakahöggi, hreinsun á renn-
um og vatnsbólum, alt eftir ákvæðuui
bæjarstjórnarinnar; hefir loks umsjón
með allri fasteign hæ.jarins, livort held-
ur eru tún, slægjur, mótak eða hús og
áhöld« Nefndarmenn eru 3 að tölu, er
hæjarstjórn kýs úr sinum flokki: Sig.
urður Thoroddsen (form.), Guðmundur
Björnsson og, Magnús Benjamínsson.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur,stofn-
að 27. jan. 1891, með þeim tilgangi,
»að efla samheldni og nánari viökynn-